Tónlist

Spilaði Ég heyri raddir

Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina.

Tónlist

Níu hljómsveitir á Saga Fest

Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels.

Tónlist

Ásgeir Trausti í Billboard

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær.

Tónlist

Gummi Jóns stofnar kántrísveit

Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.

Tónlist