Tónlist

Eivör á Íslandi

Hún kemur fram á tónleikum, sem fara fram á Gauknum á miðvikudagskvöldið. Með henni leika færeyskir félagar og verða leikin lög af löngum glæstum ferli Eivarar.

Tónlist

Aukatónleikar til heiðurs Genesis

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway.

Tónlist

Eurythmics í glænýjum búningi

Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið.

Tónlist

Opinberun Starwalker á Sónar

Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar.

Tónlist