Tónlist

Íslenskt rapp í nýjum búningi

Rapparinn Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og hljómsveitin Agent Fresco koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu 18. október. Agent Fresco verður í hlutverki húshljómsveitar og mun sjá um undirleik fyrir bæði Gauta og Úlf Úlf.

Tónlist

Helgi Björns undirbýr nýja plötu

Söngvarinn Helgi Björnsson var staddur í Berlín um síðastliðna helgi þar sem hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndbandið er við lagið Áður oft ég hef, sem finna má á nýrri plötu Helga, Helgi syngur Hauk.

Tónlist

Gítarhetja kastar kveðju á Íslendinga

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai kastar kveðju á Íslendinga í nýju myndbandi. Hann heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október.

Tónlist

Nýtti Eurovision-ferðalagið vel

Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn.

Tónlist

Stuð á tónleikum Pálma Gunnars

Pálmi Gunnarsson efndi til tónleika í Eldborgarsal Hörpu á laugardag þar sem hann söng öll sín bestu lög frá löngum ferli sínum, þar á meðal Þorparinn, Ég er á leiðinni og Vegurinn heim.

Tónlist

Til styrktar Hagbarði og börnunum

Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Þeir hafa yfirskriftina Stjörnuljós og allur ágóði þeirra rennur til Hagbarðar Valssonar og barnanna hans fjögurra í Noregi.

Tónlist

Ég var auðvitað tónleikahundur

Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er.

Tónlist