Tónlist

Aðdáendur undirbúa 30 ára afmælisveislu

Í tilefni þess að breiðskífan "Life's too good“ fagnar stórafmæli í ár hvetur tónlistarvefsiðan Rokmusik.co íslenska tónlistarmenn til þess að gera sínar eigin útgáfur af lögum Sykurmolanna.

Tónlist

Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun

Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað.

Tónlist

Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu

Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní.

Tónlist

Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó

Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30.

Tónlist