Veður

Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að
Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra.

Hvasst og rigning vestantil en bjart fyrir norðan og austan
Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan.

Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði
Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi.

Lægð í örum vexti
Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum.

Allvíða rigning norðan og austanlands
Norðlæg átt verður ríkjandi víðast hvar á landinu í dag.

Vætusamt fyrir norðan og austan en milt miðað við árstíma
Fremur vætusamt verður á landinu norðan- og austanverðu í dag og á morgun en lengst af þurrt sunnan -g vestantil.

Víða rigning í dag og á morgun
Landsmenn mega eiga von á að það rigni víða fyrripartinn í dag en þegar líður á daginn mun stytta upp fyrir norðan og austan.

Norðan gola eða kaldi og léttskýjað suðvestantil
Landsmenn mega eiga von á norðan golu eða kalda í dag þar sem verður léttskýjað suðvestanlands, en annar staðar skýjað og með dálítilli vætu austantil. Hitinn verður á bilinu 3 til 10 stig.

Víða hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað
Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi.

Rólegra eftir átök helgarinnar
Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert.

Útlit fyrir rysjótt og vætusamt veður um helgina
Veðurblíða á Austurlandi í dag, en vestantil er skýjað og lítilsháttar væta með köflum. Spáð er rigningu seint í kvöld.

Skúrir og suðvestan vindur
Veðurstofan spáir suðvestan 5 til 13 metrum á sekúndu og skúrum í dag, en víða léttskýjað austantil á landinu. Hitinn verður á bilinu 7 til 13 stig.

Gular viðvaranir vestanlands og á hálendinu
Skil eru byrjuð að ganga yfir landið og nú i morgunsárið er farið að hvessa af suðri vestast á landinu.

Hægir vindar og víða bjartviðri
Hægir vindar og bjartviðri eru ríkjandi í dag, en dálitlar skúrir verða þó fram eftir degi vestantil.

Von á næstu lægð á miðvikudaginn
Veðurstofan spáir hægum vindi í dag þar sem reikna megi við skúrum á víð og dreif um landið. Hitinn verður víða fimm til tíu stig að deginum.

Vaxandi lægð sem fer yfir landið og rigning víðast hvar
Landsmenn mega reikna með sunnan og suðaustan átt, víða 10-15 metrum á sekúndu, en heldur hvassari í vindstrengjum um norðvestanvert landið.

Víða sést til sólar og hlýjast á Suðurlandi
Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt í dag en norðavestan átta til þrettán metrum á sekúndu austast á landinu fram að hádegi.

Styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ
Áfram verður rólegheita veður næstu daga með hægri vestlægri átt lengst af. Lægð mun þó nálgast landið á sunnudaginn.

Hægviðrið heldur áfram
Hægviðri síðustu daga heldur áfram í dag þar sem búast má við bjartviðri í flestum landshlutum en skýjað með köflum suðaustanlands.

Norðaustannátt í dag með varasömum vindstrengjum austantil
Landsmenn mega búast við norðaustanátt í dag, víða 5 til 10 metrum á sekúndu en nokkru meira í vindstrengjum á Austfjörðum og Suðausturlandi þar sem vindur getur tekið í ökutæki sem eru viðkvæmust fyrir vindi.

Þungbúin ský yfir suðvesturhorninu en mun létta til
Byrjun dagsins er ekki mjög björt á suðvesturhorni landsins með þungbúnum skýjum, en það léttir til, annað en í gær.

Fólk á Suðvesturlandi fái að sitja í súpunni
Veðurstofan gerir frá fyrir að fólk á Suðvesturlandi „fái að sitja í súpunni í dag“ þar sem reikna megi við að rigni víða á svæðinu.

Mun norðlægari og svalari áttir sækja að landinu
Eftir nokkra hlýja og góða daga, einkum fyrir norðan og austan, eru blikur á lofti þegar norðlægar og mun svalari áttir sækja að landinu.

Allt að 23 stiga hiti í innsveitum norðanlands
Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt eða hafgolu í dag, en suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu á suðurströndinni.

Spáð allhvassri suðvestanátt norðantil og austan Öræfa
Víðast hvar skín sól í heiði, en þykknar upp um sunnanvert landið seint í dag.

Gul viðvörun víða á landinu
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun víða um land, en spáð er miklu hvassviðri í kvöld og í nótt og sums staðar fram á föstudag.

Bleyta í kortunum fyrir næstu daga
Landsmenn mega reikna með suðaustankalda eða strekkingi, átta til fimmtán metrum, með rigningu í dag, þar sem verður þó hægara og úrkomulítið norðaustanlands.

Helst líkur á sólskini á Austurlandi
Landsmenn mega búast við hægri suðvestanátt og skýjuðu veðri í dag þar sem verður úrkomulítið og milt í veðri.

Lægð upp að landinu í kvöld
Í dag er spáð fremur hægum vindi og vætu í flestum landshlutum. Lægð kemur upp að landinu í kvöld.

Ný lægð á leið til landsins
Víðáttumikil lægð er yfir landinu.