Veiði

Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur
Veiðireglur í ánum eru mismunandi en breytingar á reglum í Hofsá hafa vakið nokkra veiðimenn til umhugsunar um umfang þessara breytinga.

Fyrstu lokatölurnar úr laxveiðiánum
Það styttist í lokin á þessu laxveiðisumri og lokatölur úr ánum eru farnar að detta inn en sitt sýnist hverjum um veiðitölurnar.

Hofsá komin yfir 1.000 laxa
Ein af skemmtilegri fréttum þetta tímabilið er klárlega sú sem hér verður skrifuð um Hofsá í Vopnafirði.

Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi
Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur.

Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum
Nýjar vikulegar veiðitölur voru uppfærðar í gærkvöldi á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og það styttist í fyrstu lokatölur.

Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa
Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar.

Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá
Svalbarðsá er ein af þessum ám sem á ansi sterkan hóp aðdáenda og þeir sem veiða hana einu sinni dreymir alltaf um að fara í hana aftur.

Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan
Nú þegar síðustu dagarnir eru að renna sitt skeið í flestum laxveiðiánum mætti reikna með að veiðimenn séu farnir að pakka dótinu sínu saman en svo er aldeilis ekki.

Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar
Núna er tíminn sem stóru hausthængarnir fara að taka og við erum að fá fréttir af og til af stórum hængum en enginn er hins vegar nálgt þeim sem veiddist fyrir stuttu í Vatnsdalsá.

Mikið líf í Varmá
Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

67 sm bleikja úr Hörgá
Við fáum ekki oft fréttir úr Hörgá en þessi á leynir oft svakalega á sér og þá sérstaklega í síðsumarsveiði.

Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni
Það er alveg dæmigert fyrir Stóru Laxá að um leið og það fer að rigna hressilega á haustin þá fer takan í gang.

Góður tími til að veiða urriða í Elliðavatni
Það eru bara fimm dagar þangað til veiði lýkur í Elliðavatni en haustið er oft ansi drjúgt sérstaklega þegar það kemur að urriðanum.

Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum
Nýjar vikutölur voru birtar eins og venjulega í gærkvöldi þar sem farið er yfir stöðuna í laxveiðiánum og það er greinilega komin haustbragur á tölurnar.

Fishpartner með kastnámskeið fyrir byrjendur
Marga dreymir um að geta kastað flugu með glæsibrag og áreynslulaust í ánna eða vatnið sitt með þeirri von um að krækja í fisk.

Mikið af sjóbirting í Varmá
Varmá gleymist oft hjá veiðimönnum sem eru að hugsa sér til hreyfings í haustveiðinni sem er skrítið því það er frábær tími í ánni.

Vika eftir í Elliðaánum
Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða.

Gæsaveiðin gengur vel þrátt fyrir kuldahret
Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og það er óhætt að segja að síðan þá á þessum fáu dögum sem veiðar hafi staðið yfir hafi skyttur landsins fengið allar tegundir af veðri.

Flekkudalsá til SVFR
Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi.

Kvennahollin gera það gott við Langá
Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð.

Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt
Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er.

Lokatölur úr Veiðivötnum
Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum
Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin.

1.470 laxa vika í Eystri Rangá
Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla.

Láttu fluguna fara hægt um hylinn
Nú er haustveiðibragur í laxveiðiánum og eins og þeir sem veiða mikið á þessum árstíma þekkja getur verið kúnst að fá laxinn til að taka fluguna.

Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum
Elliðaárnar hafa verið vel sóttar á þessu veiðitímabili en þar er ennþá hægt að finna lausar stangir og þetta er ljómandi tími til að veiða ánna.

Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl
Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað.

Töluvert mikið framboð af lausum veiðileyfum
Þegar breyttar reglur um skimun og sóttkví tóku gildi var ljóst að þeir erlendu veiðimenn sem ætluðu sér að taka þátt í síðsumarsveiðinni eru fæstir að koma.

Ráð til laxveiða í glampandi sól
Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land.

Tími stóru hausthængana að bresta á
Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar.