Viðskipti erlent Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:32 Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:24 Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Viðskipti erlent 16.7.2014 09:53 Camel fer upp að hlið Marlboro Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.7.2014 07:00 BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. Viðskipti erlent 15.7.2014 23:28 iWatch sagt koma út í þremur útgáfum Þar að auki er óvissa um útgáfu stórra iPhone síma, en orðrómar og vangaveltur hafa lengi fylgt vörum Apple. Viðskipti erlent 15.7.2014 16:00 Tilþrif Boeing 787-9 vekja athygli Flugmennirnir stíga dans með vélinni til að fullvissa flugfélög um ágæti eigin vélar. Viðskipti erlent 15.7.2014 10:42 Gagnslausar vatnsbyssur gegn mengun í Kína Sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð og á að binda mengandi agnir en virkar því miður ekki. Viðskipti erlent 14.7.2014 14:37 Kínverjar segja iPhone ógna þjóðaröryggi Ríkisrekin sjónvarpsstöð í Kína hélt því fram í gær að ný viðbót við iOs 7 stýrikerfi iPhone sé ógn við þjóðaröryggi Kína. Viðskipti erlent 12.7.2014 21:49 Vélmenni keppa í fótbolta í Brasilíu Markmið RoboCup keppninnar er að þróa lið vélmenna sem getur unnið ríkjandi heimsmeistara fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 10.7.2014 16:14 Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur neyðst til að fjarlægja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Viðskipti erlent 9.7.2014 11:05 Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Viðskipti erlent 8.7.2014 14:28 LEGO-kubbar sagðir menga hug barna Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alþjóðlegri herferð gegn danska leikfangaframleiðandanum Lego. Viðskipti erlent 6.7.2014 13:30 Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Viðskipti erlent 4.7.2014 11:15 Lög um lágmarkslaun samþykkt í Þýskalandi Lögin kveða á um að ekki megi greiða lægri en 1300 krónur á klukkustund. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:28 Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:00 Bandaríkin eiga 53,3 ára birgðir af olíu eftir í jörðu Ókönnuð svæði í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gætu bætt við birgðirnar. Viðskipti erlent 3.7.2014 14:22 KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Skyndibitakeðjurnar þrjár fá harða útreið í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku þátt í á dögunum. Viðskipti erlent 2.7.2014 13:43 Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15 BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01 Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52 Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Viðskipti erlent 30.6.2014 14:50 Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarða Enn er rífandi gangur í verslun með gamla mynt Viðskipti erlent 30.6.2014 13:30 ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Viðskipti erlent 30.6.2014 12:32 Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr. Viðskipti erlent 30.6.2014 11:30 Engin olía í Færeyjum Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum. Viðskipti erlent 27.6.2014 09:00 Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsæla. Viðskipti erlent 25.6.2014 23:51 Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Viðskipti erlent 25.6.2014 17:30 Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Minni vöxtur í einkaneyslu sögð vera skýringin. Viðskipti erlent 25.6.2014 16:46 Tveir bankar nýfarnir í þrot 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.6.2014 09:03 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:32
Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:24
Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Viðskipti erlent 16.7.2014 09:53
Camel fer upp að hlið Marlboro Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.7.2014 07:00
BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. Viðskipti erlent 15.7.2014 23:28
iWatch sagt koma út í þremur útgáfum Þar að auki er óvissa um útgáfu stórra iPhone síma, en orðrómar og vangaveltur hafa lengi fylgt vörum Apple. Viðskipti erlent 15.7.2014 16:00
Tilþrif Boeing 787-9 vekja athygli Flugmennirnir stíga dans með vélinni til að fullvissa flugfélög um ágæti eigin vélar. Viðskipti erlent 15.7.2014 10:42
Gagnslausar vatnsbyssur gegn mengun í Kína Sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð og á að binda mengandi agnir en virkar því miður ekki. Viðskipti erlent 14.7.2014 14:37
Kínverjar segja iPhone ógna þjóðaröryggi Ríkisrekin sjónvarpsstöð í Kína hélt því fram í gær að ný viðbót við iOs 7 stýrikerfi iPhone sé ógn við þjóðaröryggi Kína. Viðskipti erlent 12.7.2014 21:49
Vélmenni keppa í fótbolta í Brasilíu Markmið RoboCup keppninnar er að þróa lið vélmenna sem getur unnið ríkjandi heimsmeistara fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 10.7.2014 16:14
Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur neyðst til að fjarlægja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Viðskipti erlent 9.7.2014 11:05
Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Viðskipti erlent 8.7.2014 14:28
LEGO-kubbar sagðir menga hug barna Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alþjóðlegri herferð gegn danska leikfangaframleiðandanum Lego. Viðskipti erlent 6.7.2014 13:30
Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Viðskipti erlent 4.7.2014 11:15
Lög um lágmarkslaun samþykkt í Þýskalandi Lögin kveða á um að ekki megi greiða lægri en 1300 krónur á klukkustund. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:28
Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:00
Bandaríkin eiga 53,3 ára birgðir af olíu eftir í jörðu Ókönnuð svæði í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gætu bætt við birgðirnar. Viðskipti erlent 3.7.2014 14:22
KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Skyndibitakeðjurnar þrjár fá harða útreið í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku þátt í á dögunum. Viðskipti erlent 2.7.2014 13:43
Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15
BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01
Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52
Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Viðskipti erlent 30.6.2014 14:50
Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarða Enn er rífandi gangur í verslun með gamla mynt Viðskipti erlent 30.6.2014 13:30
ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Viðskipti erlent 30.6.2014 12:32
Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr. Viðskipti erlent 30.6.2014 11:30
Engin olía í Færeyjum Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum. Viðskipti erlent 27.6.2014 09:00
Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsæla. Viðskipti erlent 25.6.2014 23:51
Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Viðskipti erlent 25.6.2014 17:30
Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Minni vöxtur í einkaneyslu sögð vera skýringin. Viðskipti erlent 25.6.2014 16:46
Tveir bankar nýfarnir í þrot 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.6.2014 09:03