Viðskipti erlent Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15 BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01 Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52 Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Viðskipti erlent 30.6.2014 14:50 Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarða Enn er rífandi gangur í verslun með gamla mynt Viðskipti erlent 30.6.2014 13:30 ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Viðskipti erlent 30.6.2014 12:32 Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr. Viðskipti erlent 30.6.2014 11:30 Engin olía í Færeyjum Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum. Viðskipti erlent 27.6.2014 09:00 Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsæla. Viðskipti erlent 25.6.2014 23:51 Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Viðskipti erlent 25.6.2014 17:30 Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Minni vöxtur í einkaneyslu sögð vera skýringin. Viðskipti erlent 25.6.2014 16:46 Tveir bankar nýfarnir í þrot 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.6.2014 09:03 Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Verkefninu Made with Code hefur verið hrint af stað til að vekja áhuga ungra stúlkna á því að læra tölvunarfræði. Viðskipti erlent 20.6.2014 23:19 Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. Viðskipti erlent 20.6.2014 14:41 Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. Viðskipti erlent 19.6.2014 16:09 Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. Viðskipti erlent 19.6.2014 14:16 Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. Viðskipti erlent 19.6.2014 09:01 Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. Viðskipti erlent 17.6.2014 16:01 Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. Viðskipti erlent 15.6.2014 20:30 Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. Viðskipti erlent 12.6.2014 17:41 Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum. Viðskipti erlent 11.6.2014 09:45 Ríkidæmi eykst í veröldinni Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC. Viðskipti erlent 10.6.2014 10:28 Japan leiðréttir hagvaxtarspár Óvænt viðskiptafjárfesting í Japan hefur mikil áhrif á hagvaxtarspár. Viðskipti erlent 10.6.2014 09:00 Facebook gerir aðra atlögu að Snapchat Reyna aftur eftir herfilegar viðtökur Poke appsins og að þessu sinni heitir appið Slingshot. Viðskipti erlent 9.6.2014 22:32 Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Neikvæðir innlánsvextir til að örva hagvöxt Viðskipti erlent 5.6.2014 14:32 Litháen verður nítjánda evruríkið Evrópusambandið tilkynnti í gær að Litháen uppfyllti öll skilyrði til upptöku evru. Viðskipti erlent 5.6.2014 07:00 Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna. Viðskipti erlent 4.6.2014 14:09 Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr Viðskipti erlent 3.6.2014 12:15 Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. Viðskipti erlent 3.6.2014 11:04 iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. Viðskipti erlent 2.6.2014 21:03 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15
BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01
Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52
Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Viðskipti erlent 30.6.2014 14:50
Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarða Enn er rífandi gangur í verslun með gamla mynt Viðskipti erlent 30.6.2014 13:30
ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Viðskipti erlent 30.6.2014 12:32
Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr. Viðskipti erlent 30.6.2014 11:30
Engin olía í Færeyjum Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum. Viðskipti erlent 27.6.2014 09:00
Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsæla. Viðskipti erlent 25.6.2014 23:51
Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Viðskipti erlent 25.6.2014 17:30
Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Minni vöxtur í einkaneyslu sögð vera skýringin. Viðskipti erlent 25.6.2014 16:46
Tveir bankar nýfarnir í þrot 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.6.2014 09:03
Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Verkefninu Made with Code hefur verið hrint af stað til að vekja áhuga ungra stúlkna á því að læra tölvunarfræði. Viðskipti erlent 20.6.2014 23:19
Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. Viðskipti erlent 20.6.2014 14:41
Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. Viðskipti erlent 19.6.2014 16:09
Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. Viðskipti erlent 19.6.2014 14:16
Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. Viðskipti erlent 19.6.2014 09:01
Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. Viðskipti erlent 17.6.2014 16:01
Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. Viðskipti erlent 15.6.2014 20:30
Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. Viðskipti erlent 12.6.2014 17:41
Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum. Viðskipti erlent 11.6.2014 09:45
Ríkidæmi eykst í veröldinni Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC. Viðskipti erlent 10.6.2014 10:28
Japan leiðréttir hagvaxtarspár Óvænt viðskiptafjárfesting í Japan hefur mikil áhrif á hagvaxtarspár. Viðskipti erlent 10.6.2014 09:00
Facebook gerir aðra atlögu að Snapchat Reyna aftur eftir herfilegar viðtökur Poke appsins og að þessu sinni heitir appið Slingshot. Viðskipti erlent 9.6.2014 22:32
Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Neikvæðir innlánsvextir til að örva hagvöxt Viðskipti erlent 5.6.2014 14:32
Litháen verður nítjánda evruríkið Evrópusambandið tilkynnti í gær að Litháen uppfyllti öll skilyrði til upptöku evru. Viðskipti erlent 5.6.2014 07:00
Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna. Viðskipti erlent 4.6.2014 14:09
Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr Viðskipti erlent 3.6.2014 12:15
Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. Viðskipti erlent 3.6.2014 11:04
iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. Viðskipti erlent 2.6.2014 21:03