Viðskipti erlent Uber hættir í Barcelona vegna nýrra reglna Samkvæmt nýju reglunum mega bílstjórar farveitna eins og Uber ekki sækja farþegar fyrr en að minnsta kosti korteri eftir að far er bókað. Viðskipti erlent 31.1.2019 11:32 Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. Viðskipti erlent 31.1.2019 10:44 Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18 Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 12:15 Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41 Þriðja hverjum starfsmanni sænsku Vinnumálastofnunarinnar sagt upp Alls fengu um 4.500 manns uppsagnarbréf, en um er að ræða eina mestu hópuppsögn í sögu landsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 08:59 Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 07:00 Mektardagar vogunarsjóða eru að baki Þriðja árið í röð sem fleiri vogunarsjóðum er lokað en er hleypt af stokkunum. Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið stiglækkandi. Þóknanir hafa lækkað. Efnaðir sjóðsstjórar stýra í ríkari mæli einungis eigin fjármunum en tilhugsunin um ríkulegar greiðslur heilla henn. Viðskipti erlent 30.1.2019 06:00 Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 20:29 Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29 Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 29.1.2019 10:49 Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18 Facebook stefnir að því að tengja saman Instagram, Messenger og Whatsapp Facebook stefnir að því að tengja saman skilaboðaþjónustuna sem samfélagsmiðillinn býður upp á í gegnum Instagram, Facebook Messenger og Whatsapp. Viðskipti erlent 25.1.2019 16:10 Google gæti drepið auglýsingavara Hugbúnaðarfyrirtæki hafa áhyggjur af því að fyrirhugaðar breytingar á Chrome-vafra Google gætu bundið enda á viðbætur sem loka á auglýsingar á vefsíðum. Viðskipti erlent 24.1.2019 21:38 Umsvifamikill auðjöfur keypti dýrustu fasteign Bandaríkjanna Kaupandinn, Ken Griffin, er fimmtugur stofnandi vogunarsjóðsins Citadel. Viðskipti erlent 24.1.2019 16:44 Mike Ashley vill kaupa plötuverslunarkeðjuna HMV Breski kaupsýslumaðurinn Mike Ashley, eigandi Sports Direct, hefur gert tilboð í bresku hljómplötuverslunarkeðjuna HMV sem fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 23.1.2019 08:00 Lækkar hagvaxtarspána fyrir 2019 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði við því á mánudag að harðnandi viðskiptadeilur á milli ríkja gætu grafið undan hagvexti í heimshagkerfinu. Viðskipti erlent 23.1.2019 07:45 Hótar að hindra yfirtökuna á Flybe Stærsti hluthafi Flybe skoðar réttarstöðu sína vegna yfirtöku fjárfesta á breska flugfélaginu. Hann sakar forsvarsmenn Flybe um að bera hagsmuni hluthafa fyrir borð. Viðskipti erlent 23.1.2019 07:15 Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:54 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:12 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. Viðskipti erlent 18.1.2019 11:20 Afkomuviðvörun vegna lægri flugfargjalda Lággjaldaflugrisinn Ryanair hefur lækkað afkomuspá sína fyrir yfirstandandi rekstrarár vegna lækkunar á flugfargjöldum. Viðskipti erlent 18.1.2019 10:39 Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike Viðskipti erlent 17.1.2019 14:28 Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik. Viðskipti erlent 17.1.2019 11:06 Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. Viðskipti erlent 16.1.2019 08:30 Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 16.1.2019 06:45 Minnsti hagvöxtur í Þýskalandi í fimm ár Hagvöxtur í Þýskalandi nam 1,5 prósentum á síðasta ári. Vöxturinn hefur ekki verið minni frá árinu 2013. Viðskipti erlent 15.1.2019 13:54 Aftur var hægt að næla sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka Í annað sinn á innan við tveimur vikum nældu heppnir viðskiptavinir flugfélagsins Cathay Pacific sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka í bókunarkerfi flugfélagsins. Aftur mun flugfélagið ekki fara fram á það að fullt verð verði greitt fyrir miðana. Viðskipti erlent 14.1.2019 08:07 SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Talsmaður geimferðafyrirtækisins segir það verða að vera straumlínulagaðra til að ná fjölbreyttum markmiðum sínum. Viðskipti erlent 12.1.2019 20:43 Það allra áhugaverðasta frá CES 2019 Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár. Viðskipti erlent 12.1.2019 10:30 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Uber hættir í Barcelona vegna nýrra reglna Samkvæmt nýju reglunum mega bílstjórar farveitna eins og Uber ekki sækja farþegar fyrr en að minnsta kosti korteri eftir að far er bókað. Viðskipti erlent 31.1.2019 11:32
Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. Viðskipti erlent 31.1.2019 10:44
Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18
Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 12:15
Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41
Þriðja hverjum starfsmanni sænsku Vinnumálastofnunarinnar sagt upp Alls fengu um 4.500 manns uppsagnarbréf, en um er að ræða eina mestu hópuppsögn í sögu landsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 08:59
Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 07:00
Mektardagar vogunarsjóða eru að baki Þriðja árið í röð sem fleiri vogunarsjóðum er lokað en er hleypt af stokkunum. Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið stiglækkandi. Þóknanir hafa lækkað. Efnaðir sjóðsstjórar stýra í ríkari mæli einungis eigin fjármunum en tilhugsunin um ríkulegar greiðslur heilla henn. Viðskipti erlent 30.1.2019 06:00
Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 20:29
Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29
Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 29.1.2019 10:49
Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18
Facebook stefnir að því að tengja saman Instagram, Messenger og Whatsapp Facebook stefnir að því að tengja saman skilaboðaþjónustuna sem samfélagsmiðillinn býður upp á í gegnum Instagram, Facebook Messenger og Whatsapp. Viðskipti erlent 25.1.2019 16:10
Google gæti drepið auglýsingavara Hugbúnaðarfyrirtæki hafa áhyggjur af því að fyrirhugaðar breytingar á Chrome-vafra Google gætu bundið enda á viðbætur sem loka á auglýsingar á vefsíðum. Viðskipti erlent 24.1.2019 21:38
Umsvifamikill auðjöfur keypti dýrustu fasteign Bandaríkjanna Kaupandinn, Ken Griffin, er fimmtugur stofnandi vogunarsjóðsins Citadel. Viðskipti erlent 24.1.2019 16:44
Mike Ashley vill kaupa plötuverslunarkeðjuna HMV Breski kaupsýslumaðurinn Mike Ashley, eigandi Sports Direct, hefur gert tilboð í bresku hljómplötuverslunarkeðjuna HMV sem fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 23.1.2019 08:00
Lækkar hagvaxtarspána fyrir 2019 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði við því á mánudag að harðnandi viðskiptadeilur á milli ríkja gætu grafið undan hagvexti í heimshagkerfinu. Viðskipti erlent 23.1.2019 07:45
Hótar að hindra yfirtökuna á Flybe Stærsti hluthafi Flybe skoðar réttarstöðu sína vegna yfirtöku fjárfesta á breska flugfélaginu. Hann sakar forsvarsmenn Flybe um að bera hagsmuni hluthafa fyrir borð. Viðskipti erlent 23.1.2019 07:15
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:54
Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:12
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. Viðskipti erlent 18.1.2019 11:20
Afkomuviðvörun vegna lægri flugfargjalda Lággjaldaflugrisinn Ryanair hefur lækkað afkomuspá sína fyrir yfirstandandi rekstrarár vegna lækkunar á flugfargjöldum. Viðskipti erlent 18.1.2019 10:39
Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike Viðskipti erlent 17.1.2019 14:28
Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik. Viðskipti erlent 17.1.2019 11:06
Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. Viðskipti erlent 16.1.2019 08:30
Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 16.1.2019 06:45
Minnsti hagvöxtur í Þýskalandi í fimm ár Hagvöxtur í Þýskalandi nam 1,5 prósentum á síðasta ári. Vöxturinn hefur ekki verið minni frá árinu 2013. Viðskipti erlent 15.1.2019 13:54
Aftur var hægt að næla sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka Í annað sinn á innan við tveimur vikum nældu heppnir viðskiptavinir flugfélagsins Cathay Pacific sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka í bókunarkerfi flugfélagsins. Aftur mun flugfélagið ekki fara fram á það að fullt verð verði greitt fyrir miðana. Viðskipti erlent 14.1.2019 08:07
SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Talsmaður geimferðafyrirtækisins segir það verða að vera straumlínulagaðra til að ná fjölbreyttum markmiðum sínum. Viðskipti erlent 12.1.2019 20:43
Það allra áhugaverðasta frá CES 2019 Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár. Viðskipti erlent 12.1.2019 10:30