Viðskipti erlent Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2018 16:05 Bækur eftir karla dýrari Hærra verð er sett á bækur sem karlar hafa skrifað en á bækur kvenkyns rithöfunda. Viðskipti erlent 26.4.2018 06:00 Myljandi hagnaður hjá Facebook Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Viðskipti erlent 25.4.2018 21:28 Whatsapp hækkar aldurstakmarkið í Evrópu í 16 ár Whatsapp varð í dag eitt af fyrstu samskipta- og tæknifyrirtækjunum til að uppfylla alveg skilyrði nýrrar persónuverndarlöggjafar í Evrópu (GDPR) sem tekur gildi eftir mánuð. Viðskipti erlent 25.4.2018 18:02 Twitter skilar hagnaði annan fjórðunginn í röð Nýtt uppgjör Twitter leiðir í ljós að breytingar sem fyrirtækið gerði til að afla sér auglýsingatekna og taka þannig tekjur frá Facebook og Google virðast hafa skilað sér. Viðskipti erlent 25.4.2018 17:35 Yahoo fær milljarða sekt Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Viðskipti erlent 24.4.2018 23:44 Fjarlægðu 8 milljón myndbönd á þremur mánuðum Youtube hefur sætt gagnrýni síðustu misseri fyrir að taka ekki harðar á ofbeldis- og hatursfullum myndböndum á síðunni. Viðskipti erlent 24.4.2018 06:27 Trump laug og villti á sér heimildir til að komast hærra á Forbes-lista Allt sem Trump sagði blaðamanni Forbes um meint auðæfi sín á 9. áratugnum reyndist ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 23.4.2018 21:30 Íslandsvinir safna fyrir íslensku kaffihúsi í Liverpool Ef allt gengur að óskum mun kærustuparið Dean Caffery og Hannah Sharp opna íslenskt kaffihús í úthverfi Liverpool í lok maímánaðar. Viðskipti erlent 23.4.2018 08:07 Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00 Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00 Brátt sér fyrir endann á deilu um fjögurra bita súkkulaðikex Vitneskja Evrópubúa um fjögurra stykkja súkkulaðikexköku Nestle er sögð ekki nægja til að réttlæta einkarétt fyrirtækisins á þeirri vöru. Viðskipti erlent 19.4.2018 11:10 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. Viðskipti erlent 17.4.2018 18:45 Minnisblaði um áhrif leka lekið Apple brást við leka af trúnaðarfundi með minnisblaði til starfsmanna. Minnisblaðinu var lekið í fjölmiðla. Viðskipti erlent 14.4.2018 08:15 Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12.4.2018 13:47 Amazon þvertekur fyrir að hlera samtöl notenda þrátt fyrir grunsamlega einkaleyfisumsókn Tilefnið er umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi á sérstakri tækni, sem byggir á því að hlusta eftir ákveðnum stikkorðum í samtölum notenda. Viðskipti erlent 11.4.2018 23:45 Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum. Viðskipti erlent 10.4.2018 08:49 Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9.4.2018 10:47 Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. Viðskipti erlent 9.4.2018 06:03 Facebook lætur notendur vita hvort upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda fyrirtæki 87 milljónir notendur samfélagsmiðilsins Facebook munu á morgun komast að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. Viðskipti erlent 8.4.2018 23:44 Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. Viðskipti erlent 6.4.2018 18:26 Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. Viðskipti erlent 5.4.2018 10:05 Spotify verðlagt á hátt í þrjú þúsund milljarða í fyrstu viðskiptum Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna. Viðskipti erlent 3.4.2018 19:41 Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:16 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:00 Tæknirisar takast á Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs. Viðskipti erlent 2.4.2018 23:00 Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.4.2018 10:45 Hægt að herða á iPhone-símum Fyrir nokkru kom í ljós að tæknirisinn Apple hægði viljandi á eldri iPhone-símum. Sagði fyrirtækið það gert í þeim tilgangi að auka rafhlöðuendingu enda væru rafhlöður í eldri símum oftar en ekki orðnar gamlar og lélegar. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15 Huawei gefst ekki upp Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15 MyFitnessPal fórnarlamb eins stærsta gagnastuldar sögunnar Tölvuþrjótar hafa komist yfir notendanöfn, tölvupóstföng og dulkóðuð lykilorð um 150 milljón notenda MyFitnessPal. Viðskipti erlent 29.3.2018 23:30 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2018 16:05
Bækur eftir karla dýrari Hærra verð er sett á bækur sem karlar hafa skrifað en á bækur kvenkyns rithöfunda. Viðskipti erlent 26.4.2018 06:00
Myljandi hagnaður hjá Facebook Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Viðskipti erlent 25.4.2018 21:28
Whatsapp hækkar aldurstakmarkið í Evrópu í 16 ár Whatsapp varð í dag eitt af fyrstu samskipta- og tæknifyrirtækjunum til að uppfylla alveg skilyrði nýrrar persónuverndarlöggjafar í Evrópu (GDPR) sem tekur gildi eftir mánuð. Viðskipti erlent 25.4.2018 18:02
Twitter skilar hagnaði annan fjórðunginn í röð Nýtt uppgjör Twitter leiðir í ljós að breytingar sem fyrirtækið gerði til að afla sér auglýsingatekna og taka þannig tekjur frá Facebook og Google virðast hafa skilað sér. Viðskipti erlent 25.4.2018 17:35
Yahoo fær milljarða sekt Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Viðskipti erlent 24.4.2018 23:44
Fjarlægðu 8 milljón myndbönd á þremur mánuðum Youtube hefur sætt gagnrýni síðustu misseri fyrir að taka ekki harðar á ofbeldis- og hatursfullum myndböndum á síðunni. Viðskipti erlent 24.4.2018 06:27
Trump laug og villti á sér heimildir til að komast hærra á Forbes-lista Allt sem Trump sagði blaðamanni Forbes um meint auðæfi sín á 9. áratugnum reyndist ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 23.4.2018 21:30
Íslandsvinir safna fyrir íslensku kaffihúsi í Liverpool Ef allt gengur að óskum mun kærustuparið Dean Caffery og Hannah Sharp opna íslenskt kaffihús í úthverfi Liverpool í lok maímánaðar. Viðskipti erlent 23.4.2018 08:07
Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00
Danir þróa lygamælisapp Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Viðskipti erlent 20.4.2018 06:00
Brátt sér fyrir endann á deilu um fjögurra bita súkkulaðikex Vitneskja Evrópubúa um fjögurra stykkja súkkulaðikexköku Nestle er sögð ekki nægja til að réttlæta einkarétt fyrirtækisins á þeirri vöru. Viðskipti erlent 19.4.2018 11:10
Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. Viðskipti erlent 17.4.2018 18:45
Minnisblaði um áhrif leka lekið Apple brást við leka af trúnaðarfundi með minnisblaði til starfsmanna. Minnisblaðinu var lekið í fjölmiðla. Viðskipti erlent 14.4.2018 08:15
Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12.4.2018 13:47
Amazon þvertekur fyrir að hlera samtöl notenda þrátt fyrir grunsamlega einkaleyfisumsókn Tilefnið er umsókn fyrirtækisins um einkaleyfi á sérstakri tækni, sem byggir á því að hlusta eftir ákveðnum stikkorðum í samtölum notenda. Viðskipti erlent 11.4.2018 23:45
Kínverjar höfða mál vegna tolla Bandaríkjanna Kínverjar segja 25 prósenta toll á stál og tíu prósenta toll á ál vera brot á alþjóðaviðskiptareglum. Viðskipti erlent 10.4.2018 08:49
Seðlabankastjórar vara við fjármálalegri áhættu loftslagsbreytinga Kolefnisálagspróf og sektir við fjárfestingum sem tengjast mikilli losun gróðurhúsalofttegunda gæti verið það sem koma skal í regluverki fjármálakerfisins. Viðskipti erlent 9.4.2018 10:47
Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. Viðskipti erlent 9.4.2018 06:03
Facebook lætur notendur vita hvort upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda fyrirtæki 87 milljónir notendur samfélagsmiðilsins Facebook munu á morgun komast að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. Viðskipti erlent 8.4.2018 23:44
Orðaskakið milli Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Yfirvöld Kína hétu því í dag að bregðast við aðgerðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem ætlar sér að auka tolla á vörur frá Kína. Viðskipti erlent 6.4.2018 18:26
Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. Viðskipti erlent 5.4.2018 10:05
Spotify verðlagt á hátt í þrjú þúsund milljarða í fyrstu viðskiptum Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna. Viðskipti erlent 3.4.2018 19:41
Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:16
Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. Viðskipti erlent 3.4.2018 06:00
Tæknirisar takast á Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs. Viðskipti erlent 2.4.2018 23:00
Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.4.2018 10:45
Hægt að herða á iPhone-símum Fyrir nokkru kom í ljós að tæknirisinn Apple hægði viljandi á eldri iPhone-símum. Sagði fyrirtækið það gert í þeim tilgangi að auka rafhlöðuendingu enda væru rafhlöður í eldri símum oftar en ekki orðnar gamlar og lélegar. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15
Huawei gefst ekki upp Þrátt fyrir að ekkert stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna á sviði fjarskipta og engin stór raftækjaverslun þar í landi selji vörur kínverska snjallsímaframleiðandans Huawei ætlar fyrirtækið ekki að gefast upp. Viðskipti erlent 31.3.2018 09:15
MyFitnessPal fórnarlamb eins stærsta gagnastuldar sögunnar Tölvuþrjótar hafa komist yfir notendanöfn, tölvupóstföng og dulkóðuð lykilorð um 150 milljón notenda MyFitnessPal. Viðskipti erlent 29.3.2018 23:30