Viðskipti erlent Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Viðskipti erlent 13.6.2017 16:10 Sean „Diddy“ Combs hæst launaði skemmtikrafturinn í ár Efstur á lista er rapparinn Sean "Diddy “ Combes með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Viðskipti erlent 12.6.2017 22:20 Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti erlent 12.6.2017 07:00 Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 11.6.2017 21:54 Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Viðskipti erlent 10.6.2017 07:00 Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020. Viðskipti erlent 9.6.2017 07:00 OECD spáir batnandi tímum og hagvexti Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00 Neikvæð efnahagsleg áhrif líklega þegar komin fram í Katar Vísbendingar eru um að ákvörðun arabaríkja um að slíta stjórnmálasambandi við Katar hafi nú þegar haft skaðleg efnahags- og félagsleg áhrif á landið. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00 Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. Viðskipti erlent 6.6.2017 07:00 Samdráttur í áfengisneyslu í heiminum Bjórneysla dróst saman um 1,8% á heimsvísu í fyrra og áfengisneysla almennt tók krappari dýfu en undanfarin ár. Viðskipti erlent 4.6.2017 12:37 Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Viðskipti erlent 3.6.2017 13:19 Margfaldi útflutning sjávarafurða Sjálfstæða rannsóknastofnunin Sintef segir í skýrslu sinni að Norðmenn þurfi að grípa til 50 aðgerða til að margfalda útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða. Þeir þurfi að veiða og flytja út nýjar tegundir. Viðskipti erlent 1.6.2017 07:00 Kaupandi í Arion sagður fjármagna ofríki með fjárfestingum sínum í Venesúela Goldman Sachs Group hefur gengist við því að hafa keypt venesúelsk skuldabréf á brunaútsölu. Viðskipti erlent 30.5.2017 15:32 64 milljarðar út um gluggann Tölvubilun British Airways reyndist eigandanum dýrkeypt. Viðskipti erlent 30.5.2017 10:22 900 milljarðar í skattaskjólum 320 ríkustu fjölskyldurnar í Danmörku hafa falið 60 milljarða danskra króna eða um 900 milljarða íslenskra króna í skattaskjólum. Viðskipti erlent 30.5.2017 07:00 Færeyingar finna þefinn af olíunni Færeyingar hafa sett í gang fjórða olíuleitarútboðið í sögu eyjanna. Þegar hafa níu olíubrunnar verið boraðir í lögsögu Færeyja. Viðskipti erlent 26.5.2017 20:15 Vill þriggja ára fangelsisdóm yfir Björgólfi auk tug milljóna sektar Réttað í máli Björgólfs og annarra vegna lánveitinga Landsbankans í Lúxemborg. Viðskipti erlent 26.5.2017 13:00 Enn dregið úr olíuframleiðslu Viðskipti erlent 26.5.2017 07:00 Facebook semur við BuzzFeed og Vox Samfélagsmiðillinn Facebook hefur samið við netmiðlana Vox Media, BuzzFeed, ATTN, Group Nine Media og fleiri um að standa að gerð sjónvarpsþátta fyrir væntanlega myndbandaveitu miðilsins. Viðskipti erlent 24.5.2017 21:38 Samþykktu að auka ekki framleiðslu Stjórnvöld í Írak samþykktu í gær að olíuframleiðsla landsins yrði ekki aukin á næstu níu mánuðum. Viðskipti erlent 23.5.2017 07:00 Trump og Sádar gera gríðarstóra samninga Bandarísk og Sádi-Arabísk fyrirtæki muni skipta milljörðum sín á milli. Viðskipti erlent 20.5.2017 14:25 Vandræði Trumps farin að smitast út á markaðinn Miklar lækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamarkaði í vikunni. Vandræði Trumps hafa neikvæð áhrif. Lilja Alfreðsdóttir segir markaðinn ráðast af því hvernig þingið tekur í efnahagsstefnu hans. Viðskipti erlent 19.5.2017 07:00 Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Viðskipti erlent 18.5.2017 12:57 Picasso seldist á tæpa fimm milljarða Fyrirsæta myndarinnar var Dora Maar, ein af ástkonum Picasso. Viðskipti erlent 17.5.2017 10:15 Kreppa komin aftur í Grikklandi Hagvöxtur var neikvæður í Grikklandi á fyrstu þremur mánuðum ársins. Viðskipti erlent 17.5.2017 10:00 Hlutabréf í EasyJet taka dýfu Gengi hlutabréfa í EasyJet hefur lækkað um rúmlega sex prósent í dag. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:04 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:01 Íslenskt fyrirtæki selt í Kísildalinn Tæknifyrirtækið Twigkit sem stofnað var af Hirti Stefáni Ólafssyni og Bjarka Hólm hefur verið keypt af Lucidworks. Viðskipti erlent 16.5.2017 07:00 Spá því að lífskjör Breta versni Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. Viðskipti erlent 16.5.2017 07:00 Þróa fljúgandi bíl fyrir 2020 Bíllinn mun styðjast við drónatækni, vera með þrjú stýri og fjögur hjól. Bíllinn verður kallaður Skydrive. Viðskipti erlent 15.5.2017 07:00 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Viðskipti erlent 13.6.2017 16:10
Sean „Diddy“ Combs hæst launaði skemmtikrafturinn í ár Efstur á lista er rapparinn Sean "Diddy “ Combes með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Viðskipti erlent 12.6.2017 22:20
Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti erlent 12.6.2017 07:00
Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 11.6.2017 21:54
Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Viðskipti erlent 10.6.2017 07:00
Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020. Viðskipti erlent 9.6.2017 07:00
OECD spáir batnandi tímum og hagvexti Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00
Neikvæð efnahagsleg áhrif líklega þegar komin fram í Katar Vísbendingar eru um að ákvörðun arabaríkja um að slíta stjórnmálasambandi við Katar hafi nú þegar haft skaðleg efnahags- og félagsleg áhrif á landið. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00
Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. Viðskipti erlent 6.6.2017 07:00
Samdráttur í áfengisneyslu í heiminum Bjórneysla dróst saman um 1,8% á heimsvísu í fyrra og áfengisneysla almennt tók krappari dýfu en undanfarin ár. Viðskipti erlent 4.6.2017 12:37
Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Viðskipti erlent 3.6.2017 13:19
Margfaldi útflutning sjávarafurða Sjálfstæða rannsóknastofnunin Sintef segir í skýrslu sinni að Norðmenn þurfi að grípa til 50 aðgerða til að margfalda útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða. Þeir þurfi að veiða og flytja út nýjar tegundir. Viðskipti erlent 1.6.2017 07:00
Kaupandi í Arion sagður fjármagna ofríki með fjárfestingum sínum í Venesúela Goldman Sachs Group hefur gengist við því að hafa keypt venesúelsk skuldabréf á brunaútsölu. Viðskipti erlent 30.5.2017 15:32
64 milljarðar út um gluggann Tölvubilun British Airways reyndist eigandanum dýrkeypt. Viðskipti erlent 30.5.2017 10:22
900 milljarðar í skattaskjólum 320 ríkustu fjölskyldurnar í Danmörku hafa falið 60 milljarða danskra króna eða um 900 milljarða íslenskra króna í skattaskjólum. Viðskipti erlent 30.5.2017 07:00
Færeyingar finna þefinn af olíunni Færeyingar hafa sett í gang fjórða olíuleitarútboðið í sögu eyjanna. Þegar hafa níu olíubrunnar verið boraðir í lögsögu Færeyja. Viðskipti erlent 26.5.2017 20:15
Vill þriggja ára fangelsisdóm yfir Björgólfi auk tug milljóna sektar Réttað í máli Björgólfs og annarra vegna lánveitinga Landsbankans í Lúxemborg. Viðskipti erlent 26.5.2017 13:00
Facebook semur við BuzzFeed og Vox Samfélagsmiðillinn Facebook hefur samið við netmiðlana Vox Media, BuzzFeed, ATTN, Group Nine Media og fleiri um að standa að gerð sjónvarpsþátta fyrir væntanlega myndbandaveitu miðilsins. Viðskipti erlent 24.5.2017 21:38
Samþykktu að auka ekki framleiðslu Stjórnvöld í Írak samþykktu í gær að olíuframleiðsla landsins yrði ekki aukin á næstu níu mánuðum. Viðskipti erlent 23.5.2017 07:00
Trump og Sádar gera gríðarstóra samninga Bandarísk og Sádi-Arabísk fyrirtæki muni skipta milljörðum sín á milli. Viðskipti erlent 20.5.2017 14:25
Vandræði Trumps farin að smitast út á markaðinn Miklar lækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamarkaði í vikunni. Vandræði Trumps hafa neikvæð áhrif. Lilja Alfreðsdóttir segir markaðinn ráðast af því hvernig þingið tekur í efnahagsstefnu hans. Viðskipti erlent 19.5.2017 07:00
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Viðskipti erlent 18.5.2017 12:57
Picasso seldist á tæpa fimm milljarða Fyrirsæta myndarinnar var Dora Maar, ein af ástkonum Picasso. Viðskipti erlent 17.5.2017 10:15
Kreppa komin aftur í Grikklandi Hagvöxtur var neikvæður í Grikklandi á fyrstu þremur mánuðum ársins. Viðskipti erlent 17.5.2017 10:00
Hlutabréf í EasyJet taka dýfu Gengi hlutabréfa í EasyJet hefur lækkað um rúmlega sex prósent í dag. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:04
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:01
Íslenskt fyrirtæki selt í Kísildalinn Tæknifyrirtækið Twigkit sem stofnað var af Hirti Stefáni Ólafssyni og Bjarka Hólm hefur verið keypt af Lucidworks. Viðskipti erlent 16.5.2017 07:00
Spá því að lífskjör Breta versni Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. Viðskipti erlent 16.5.2017 07:00
Þróa fljúgandi bíl fyrir 2020 Bíllinn mun styðjast við drónatækni, vera með þrjú stýri og fjögur hjól. Bíllinn verður kallaður Skydrive. Viðskipti erlent 15.5.2017 07:00