Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2017 15:52 Talið er líklegt að iPhone 8 muni líta út eins og síminn í miðjunni. Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Þetta kemur fram í umfjöllun wall Street Journal. Þar segir að stefnt sé að því að halda viðburðinn í Steve Jobs-salnum, glænýjum sal við nýjar höfuðstöðvar Apple sem nefndur er eftir Steve Jobs, stofnanda Apple. Það mun þó fara eftir því hvernig vinna við höfuðstöðvarnar gengur, en þær eru í byggingu. Eins og áður segir er fastlega reiknað með að iPhone 8 verði kynntur til leiks, ásamt uppfærslum á iPhone 7 og iPhone 7 plus. Iphone 8 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntinu en talið er að síminn verði veglegri en fyrri útgáfur af iPhone-símanum. Þá er einnig reiknað með að Apple TV fái uppfærslu auk þess sem að nýjar útgáfur af stýrikerfum Apple fyrir hinar ýmsu græjur verða kynntar. Venja er er að Apple haldi stórar kynningar í september. Þá er einnig venja að um tíu dagar líði frá því að nýr iPhone er kynntur þangað til að hann kemur í búðir. Óvíst er þó hvenær hægt verður að kaupa nýjan iPhone á Íslandi. Apple Tækni Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Þetta kemur fram í umfjöllun wall Street Journal. Þar segir að stefnt sé að því að halda viðburðinn í Steve Jobs-salnum, glænýjum sal við nýjar höfuðstöðvar Apple sem nefndur er eftir Steve Jobs, stofnanda Apple. Það mun þó fara eftir því hvernig vinna við höfuðstöðvarnar gengur, en þær eru í byggingu. Eins og áður segir er fastlega reiknað með að iPhone 8 verði kynntur til leiks, ásamt uppfærslum á iPhone 7 og iPhone 7 plus. Iphone 8 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntinu en talið er að síminn verði veglegri en fyrri útgáfur af iPhone-símanum. Þá er einnig reiknað með að Apple TV fái uppfærslu auk þess sem að nýjar útgáfur af stýrikerfum Apple fyrir hinar ýmsu græjur verða kynntar. Venja er er að Apple haldi stórar kynningar í september. Þá er einnig venja að um tíu dagar líði frá því að nýr iPhone er kynntur þangað til að hann kemur í búðir. Óvíst er þó hvenær hægt verður að kaupa nýjan iPhone á Íslandi.
Apple Tækni Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00
iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26