Viðskipti innlent Svanhildur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 9.10.2020 08:42 Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Viðskipti innlent 8.10.2020 15:48 Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:24 Seldar til bandarísks fjárfestingarsjóðs með milligöngu Icelease Við sölu á þremur Boeing 757-200 vélum gekk Icelandair að lokum til samninga við Icelease ehf. fyrir hönd fjárfestingarsjóðs á sviði flugvélaviðskipta í Delaware í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:05 Fjórar Boeing 757 þotur Icelandair sendar í niðurrif á næstu vikum Icelandair hefur ákveðið að senda fjórar af Boeing 757 þotum sínum í niðurrif á næstu vikum. Var fyrstu vélinni flogið frá Keflavíkurflugvelli nú fyrir hádegi til Kansas í Bandaríkjunum í þessu skyni. Viðskipti innlent 8.10.2020 10:08 Haustráðstefna Stjórnvísi: Ár aðlögunar - Aðlögun eða andlát Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram í dag þar sem þema ráðstefnunnar er „Ár aðlögunar" Aðlögun eða andlát“. Viðskipti innlent 8.10.2020 08:30 Icelandair selur þrjár þotur fyrir 2,9 milljarða Icelandair hefur náð samkomulagi um sölu á þremur Boeing 757-200 flugvélum félagsins fyrir alls um 2,9 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 7.10.2020 22:26 312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01 Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Megin vextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent samkvæmt tilkynningu peningamálastefnunefndar bankans í morgun. Seðlabankastjóri segir lægri vexti hafa skilað sér vel til heimilanna. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:35 Vefverslun Góða hirðisins opnuð „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:29 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að halda stýrivöxtum bankans um óbreyttum á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 7.10.2020 09:30 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. Viðskipti innlent 7.10.2020 08:56 Sameinast á ný með stofnun fyrirtækisins Vinnvinn Vinnvinn er nýtt fyrirtæki á sviði ráðninga og ráðgjafar. Stofnendur Vinnvinn eru þau Auður Bjarnadóttir, Hilmar Garðar Hjaltason og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Viðskipti innlent 7.10.2020 07:16 Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20 Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Viðskipti innlent 6.10.2020 11:11 Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:33 Kjötpantanir Búllunnar feli í sér tollalagabrot og peningaþvætti Starfsmaður Búllunnar er ákærður fyrir tollalagabrot, grunaður um að hafa ranglega skráð innflutt kjöt sem kjöt með beini í staðinn fyrir beinlaust kjöt við tollskráningu. Mismunurinn vegna rangrar skráningar nemur tæpum tuttugu milljónum króna. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:31 IKEA lokar veitingastaðnum IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Viðskipti innlent 5.10.2020 11:21 1500 færri laus störf en á sama tíma í fyrra Laus störf á íslenskum vinnumarkaði voru um þrjú þúsund á þriðja ársfjórðungi 2020 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 5.10.2020 10:04 Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Viðskipti innlent 2.10.2020 14:50 Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58 Kröfuhafar Jóa Fel hafa tvo mánuði Skiptastjóri í þrotabúi bakarískeðjunnar Jóa Fel skorar á alla sem telja sig eiga inni fé, réttindi eða eignir í búinu að lýsa kröfum sínum í búið á næstu tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:17 Ráðinn aðstoðarhönnunarstjóri hjá Brandenburg Arnar Halldórsson hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarhönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni á Brandenburg. Viðskipti innlent 1.10.2020 13:18 Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. Viðskipti innlent 1.10.2020 12:17 Einn mesti samdráttur síðustu hundrað ár Ef spáin rætist yrði þetta einn mesti samdráttur í landsframleiðslu síðustu 100 ár. Viðskipti innlent 1.10.2020 09:24 Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboðið. Viðskipti innlent 30.9.2020 22:24 Icelandair birtir lista yfir tuttugu stærstu hluthafana Landsbankinn, Gildi - Lífeyrissjóður, Íslandsbanki og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru stærstu eigendurnir í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:46 Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum Hátt í þrjú hundruð manns missa vinnuna samanlagt í hópuppsögnum í september. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:41 Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári „Áhrif kórónuveirunnar á rekstur flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið veruleg og ber afkoman hjá samstæðu Isavia þess merki,“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. Viðskipti innlent 30.9.2020 16:46 Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Viðskipti innlent 30.9.2020 12:32 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Svanhildur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 9.10.2020 08:42
Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Viðskipti innlent 8.10.2020 15:48
Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:24
Seldar til bandarísks fjárfestingarsjóðs með milligöngu Icelease Við sölu á þremur Boeing 757-200 vélum gekk Icelandair að lokum til samninga við Icelease ehf. fyrir hönd fjárfestingarsjóðs á sviði flugvélaviðskipta í Delaware í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:05
Fjórar Boeing 757 þotur Icelandair sendar í niðurrif á næstu vikum Icelandair hefur ákveðið að senda fjórar af Boeing 757 þotum sínum í niðurrif á næstu vikum. Var fyrstu vélinni flogið frá Keflavíkurflugvelli nú fyrir hádegi til Kansas í Bandaríkjunum í þessu skyni. Viðskipti innlent 8.10.2020 10:08
Haustráðstefna Stjórnvísi: Ár aðlögunar - Aðlögun eða andlát Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram í dag þar sem þema ráðstefnunnar er „Ár aðlögunar" Aðlögun eða andlát“. Viðskipti innlent 8.10.2020 08:30
Icelandair selur þrjár þotur fyrir 2,9 milljarða Icelandair hefur náð samkomulagi um sölu á þremur Boeing 757-200 flugvélum félagsins fyrir alls um 2,9 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 7.10.2020 22:26
312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01
Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Megin vextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent samkvæmt tilkynningu peningamálastefnunefndar bankans í morgun. Seðlabankastjóri segir lægri vexti hafa skilað sér vel til heimilanna. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:35
Vefverslun Góða hirðisins opnuð „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:29
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að halda stýrivöxtum bankans um óbreyttum á fundi sem hefst klukkan tíu í Seðlabankanum Viðskipti innlent 7.10.2020 09:30
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. Viðskipti innlent 7.10.2020 08:56
Sameinast á ný með stofnun fyrirtækisins Vinnvinn Vinnvinn er nýtt fyrirtæki á sviði ráðninga og ráðgjafar. Stofnendur Vinnvinn eru þau Auður Bjarnadóttir, Hilmar Garðar Hjaltason og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Viðskipti innlent 7.10.2020 07:16
Svipaður fjöldi flaug með Icelandair milli landa og með Air Iceland Connect innanlands Icelandair flaug aðeins með tólf þúsund farþega í september sem er 97 prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Þetta eu heldur færri farþegar en flugu innanlands með dótturfélaginu Air Iceland Connect í september. Viðskipti innlent 6.10.2020 19:20
Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Viðskipti innlent 6.10.2020 11:11
Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:33
Kjötpantanir Búllunnar feli í sér tollalagabrot og peningaþvætti Starfsmaður Búllunnar er ákærður fyrir tollalagabrot, grunaður um að hafa ranglega skráð innflutt kjöt sem kjöt með beini í staðinn fyrir beinlaust kjöt við tollskráningu. Mismunurinn vegna rangrar skráningar nemur tæpum tuttugu milljónum króna. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:31
IKEA lokar veitingastaðnum IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Viðskipti innlent 5.10.2020 11:21
1500 færri laus störf en á sama tíma í fyrra Laus störf á íslenskum vinnumarkaði voru um þrjú þúsund á þriðja ársfjórðungi 2020 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 5.10.2020 10:04
Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Viðskipti innlent 2.10.2020 14:50
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58
Kröfuhafar Jóa Fel hafa tvo mánuði Skiptastjóri í þrotabúi bakarískeðjunnar Jóa Fel skorar á alla sem telja sig eiga inni fé, réttindi eða eignir í búinu að lýsa kröfum sínum í búið á næstu tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:17
Ráðinn aðstoðarhönnunarstjóri hjá Brandenburg Arnar Halldórsson hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarhönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni á Brandenburg. Viðskipti innlent 1.10.2020 13:18
Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. Viðskipti innlent 1.10.2020 12:17
Einn mesti samdráttur síðustu hundrað ár Ef spáin rætist yrði þetta einn mesti samdráttur í landsframleiðslu síðustu 100 ár. Viðskipti innlent 1.10.2020 09:24
Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboðið. Viðskipti innlent 30.9.2020 22:24
Icelandair birtir lista yfir tuttugu stærstu hluthafana Landsbankinn, Gildi - Lífeyrissjóður, Íslandsbanki og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru stærstu eigendurnir í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:46
Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum Hátt í þrjú hundruð manns missa vinnuna samanlagt í hópuppsögnum í september. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:41
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári „Áhrif kórónuveirunnar á rekstur flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið veruleg og ber afkoman hjá samstæðu Isavia þess merki,“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. Viðskipti innlent 30.9.2020 16:46
Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Viðskipti innlent 30.9.2020 12:32