Viðskipti innlent

Midi.is tapaði 22 milljónum króna

Miði.is tapaði 22 milljónum króna á síðasta rekstrarári en félagið tapaði 24 milljónum króna árið áður. Midi.is er miðasöluvefur í eigu 365 miðla en Ingibjörg Pálmadóttir er forstjóri fyrirtækisins og á stærstan hluta í því.

Viðskipti innlent

Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum

Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda.

Viðskipti innlent

Borgaði sig að halda Sólningu í rekstri

Skiptastjóri Sólningar segir að það hafi verið rétt að halda rekstrinum gangandi. Útlit fyrir að heimtur verði mun betri en ella. Óhefðbundin leið sem fleiri skiptastjórar geta nýtt sér. Mikilvægt að þekking á rekstrinum sé til staðar til að verkefnið gangi upp.

Viðskipti innlent