Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2020 11:54 Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments, í bás fyrirtækisins á CES 2020. Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu.
Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira