Viðskipti innlent Bæjarins beztu segir skilið við Akureyri í bili Eigendur Bæjarins beztu eru ekki af baki dottnir þegar kemur að því að selja Akureyringum og nærsveitungum pylsur, þrátt fyrir að útibúi pylsustaðarins í bænum hafi nýverið verið lokað eftir nokkurra mánaða veru á Ráðhústorgi. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:46 Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:12 Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47 Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21 Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:53 Íslandspóstur heldur áfram að selja dótturfélög Íslandspóstur seldi í dag Gagnageymsluna ehf, en fyrirtækið var að fullu í eigu Póstsins. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:41 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:43 Veitingastað Braggans lokað Stefnt er að enduropnun hins umtalaða Bragga í Nauthólsvík í næstu viku Viðskipti innlent 1.10.2019 10:18 Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:02 Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1.10.2019 09:00 Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 16:15 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34 Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50 Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57 Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:02 „Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:30 IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11 Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 08:00 Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri. Viðskipti innlent 29.9.2019 21:00 Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 Útgáfufélagið Birtingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út fjögur blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Viðskipti innlent 28.9.2019 10:00 Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27.9.2019 20:52 Boeing 737 MAX-vélum Icelandair flogið til Frakklands í næstu viku Boeing 737 MAX-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Suður-Frakklands í næstu viku. Tilgangurinn er að koma þeim fyrir veturinn til geymslu í hentugra loftslagi. Viðskipti innlent 27.9.2019 19:20 Sextíu rafskútur á víð og dreif um borgina Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi í dag og hefur 60 rafskútum verið dreift um miðborgina. Bæði ferðamenn og borgarbúar eru farnir að nýta sér þennan ferðamáta sem er vel þekktur í fjölmörgum Evrópulöndum og víðar. Viðskipti innlent 27.9.2019 16:04 Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. Viðskipti innlent 27.9.2019 15:43 Meta upplifun ferðamanna á Íslandi með nýjum jafnvægisás ferðamála Áframhaldandi vöxtur verður í ferðaþjónustu næstu árin og Íslendingar standa sig vel í greininni í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:44 Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:00 Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt Verkefnin Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála verða kynnt á opnum fundi sem ferðamálaráðherra býður til. Viðskipti innlent 27.9.2019 12:30 Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27 Starfsmannagleði morgundagsins hjá Arion banka blásin af Einn skipuleggjenda veislunnar segir að strax hafi orðið ljóst að starfsfólk væri ekki í skapi fyrir hátíðahöld. Viðskipti innlent 26.9.2019 21:33 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Bæjarins beztu segir skilið við Akureyri í bili Eigendur Bæjarins beztu eru ekki af baki dottnir þegar kemur að því að selja Akureyringum og nærsveitungum pylsur, þrátt fyrir að útibúi pylsustaðarins í bænum hafi nýverið verið lokað eftir nokkurra mánaða veru á Ráðhústorgi. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:46
Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1.10.2019 15:12
Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47
Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21
Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:53
Íslandspóstur heldur áfram að selja dótturfélög Íslandspóstur seldi í dag Gagnageymsluna ehf, en fyrirtækið var að fullu í eigu Póstsins. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:41
Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:43
Veitingastað Braggans lokað Stefnt er að enduropnun hins umtalaða Bragga í Nauthólsvík í næstu viku Viðskipti innlent 1.10.2019 10:18
Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:02
Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1.10.2019 09:00
Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 16:15
102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34
Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50
Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57
Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:02
„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:30
IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11
Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 08:00
Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri. Viðskipti innlent 29.9.2019 21:00
Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 Útgáfufélagið Birtingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út fjögur blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Viðskipti innlent 28.9.2019 10:00
Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27.9.2019 20:52
Boeing 737 MAX-vélum Icelandair flogið til Frakklands í næstu viku Boeing 737 MAX-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Suður-Frakklands í næstu viku. Tilgangurinn er að koma þeim fyrir veturinn til geymslu í hentugra loftslagi. Viðskipti innlent 27.9.2019 19:20
Sextíu rafskútur á víð og dreif um borgina Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi í dag og hefur 60 rafskútum verið dreift um miðborgina. Bæði ferðamenn og borgarbúar eru farnir að nýta sér þennan ferðamáta sem er vel þekktur í fjölmörgum Evrópulöndum og víðar. Viðskipti innlent 27.9.2019 16:04
Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. Viðskipti innlent 27.9.2019 15:43
Meta upplifun ferðamanna á Íslandi með nýjum jafnvægisás ferðamála Áframhaldandi vöxtur verður í ferðaþjónustu næstu árin og Íslendingar standa sig vel í greininni í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:44
Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:00
Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt Verkefnin Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála verða kynnt á opnum fundi sem ferðamálaráðherra býður til. Viðskipti innlent 27.9.2019 12:30
Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27
Starfsmannagleði morgundagsins hjá Arion banka blásin af Einn skipuleggjenda veislunnar segir að strax hafi orðið ljóst að starfsfólk væri ekki í skapi fyrir hátíðahöld. Viðskipti innlent 26.9.2019 21:33