Viðskipti innlent Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:06 Dráttur á notkun MAX-véla Icelandair helsta ástæða meiri svartsýni en áður Tafir sem orðið hafa á því að Icelandair geti tekið Boeing 737 MAX þoturnar eru stærsta ástæða þess að Seðlabankinn er svartsýnni á það en áður hversu hratt ferðaþjónustan muni vinda ofan af áföllum sem yfir hana dunið að undanförnu. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15 Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15 Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28.8.2019 10:30 Bein útsending: Ásgeir Jónsson útskýrir fyrstu stýrivaxtalækkun sína Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,25 prósentustig niður í 3,5 prósent á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45 Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45 Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:12 Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00 Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00 Stýrivextir lækka í 3,5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,5%. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:58 Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:15 Eftirlaunasjóður Boeing með hálft prósent í Arion Eftirlaunasjóður starfsmanna bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing er á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka með eignarhlut að jafnvirði tæplega 600 milljóna króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:00 Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna Viðskipti innlent 28.8.2019 07:30 Heimilin sækja frekar í breytilega vexti Algjör viðsnúningur hefur orðið á því hvers konar lánavexti heimili landsins sækjast í. Mikill meirihluti nýrra óverðtryggðra útlána banka er nú á breytilegum vöxtum. Vaxtabreytingar Seðlabankans hafa þannig meiri áhrif á heimilin. Viðskipti innlent 28.8.2019 07:00 Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. Viðskipti innlent 27.8.2019 21:22 Rekstur Símans stöðugur en hagnaður minnkar lítillega Tekjur á öðrum ársfjórðungi félagsins árið 2019 námu 7.115 milljónum króna samanborið við 7.153 milljónir króna á sama tímabili 2018 og lækkuðu um 0,5% milli tímabila. Viðskipti innlent 27.8.2019 19:00 Smálánafyrirtækið Ecommerce segir íslensk lög ekki gilda um sína starfsemi Smálánafélagið Ecommerce er ósammála þeirri ákvörðun Neytendastofu að íslensk lög gildi um smálán félagsins og ætlar að kæra hana til áfrýjunarnefndar neytendamála. Viðskipti innlent 27.8.2019 18:30 CCEP eignast Einstök á Íslandi Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við það að CCEP, Coca Cola European Partners Íslandi ehf., eignist vörumerkið Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P. Viðskipti innlent 27.8.2019 15:36 Gerist upplýsingafulltrúi UNICEF Sigurður hefur undanfarin 12 ár starfað sem blaðamaður, fyrst á DV en síðustu ár á Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 27.8.2019 12:11 Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27.8.2019 08:58 Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag. Viðskipti innlent 27.8.2019 07:22 Taka söluþóknanir fyrir fram Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Viðskipti innlent 27.8.2019 07:15 3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipti innlent 26.8.2019 18:07 Þjónustuafgangur jókst þrátt fyrir fækkun ferðamanna Þróunina má rekja til þess að Íslendingar ferðast minna. Viðskipti innlent 26.8.2019 15:06 300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs Klárlega besta markaðsstönt ársins, segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Viðskipti innlent 26.8.2019 14:16 Smálánafyrirtækið eCommerce braut gegn ákvæðum laga um neytendalán Í úrskurði Neytendastofu í máli eCommerce 2020 er fyrirtækinu gert skylt að breyta stöðluðu eyðiblaði og lánssamningi. Viðskipti innlent 26.8.2019 12:34 Hrafnhildur til Skipulagsstofnunar Hrafnhildur Bragadóttir lögfræðingur hefur verið ráðin sviðsstjóri stefnumótunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun. Viðskipti innlent 26.8.2019 12:17 Drífa nýr eigandi hjá Attentus Drífa Sigurðardóttir hefur bæst í eigendahóp Attentus en hún hóf störf hjá félaginu sem ráðgjafi árið 2017. Viðskipti innlent 26.8.2019 12:15 Times fjallar enn um sæstrengsáhuga Bretans Breski fjárfestirinn Edi Truell, sem vinnur að því að koma á fót sæstreng á milli Bretlands og Íslands, er í frétt breska blaðsins The Times í gær enn sagður þrýsta á bresk yfirvöld um að stjórnvöld þar í landi greiði götu verkefnisins. Viðskipti innlent 26.8.2019 10:15 Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26.8.2019 06:00 « ‹ 275 276 277 278 279 280 281 282 283 … 334 ›
Hagnaður Samherja nam 8,7 milljörðum króna Hagnaðurinn af rekstri Samherja hf. nam 8,7 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2019 16:06
Dráttur á notkun MAX-véla Icelandair helsta ástæða meiri svartsýni en áður Tafir sem orðið hafa á því að Icelandair geti tekið Boeing 737 MAX þoturnar eru stærsta ástæða þess að Seðlabankinn er svartsýnni á það en áður hversu hratt ferðaþjónustan muni vinda ofan af áföllum sem yfir hana dunið að undanförnu. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15
Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 12:15
Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28.8.2019 10:30
Bein útsending: Ásgeir Jónsson útskýrir fyrstu stýrivaxtalækkun sína Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,25 prósentustig niður í 3,5 prósent á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45
Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:45
Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:12
Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00
Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00
Stýrivextir lækka í 3,5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,5%. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:58
Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:15
Eftirlaunasjóður Boeing með hálft prósent í Arion Eftirlaunasjóður starfsmanna bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing er á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka með eignarhlut að jafnvirði tæplega 600 milljóna króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 08:00
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna Viðskipti innlent 28.8.2019 07:30
Heimilin sækja frekar í breytilega vexti Algjör viðsnúningur hefur orðið á því hvers konar lánavexti heimili landsins sækjast í. Mikill meirihluti nýrra óverðtryggðra útlána banka er nú á breytilegum vöxtum. Vaxtabreytingar Seðlabankans hafa þannig meiri áhrif á heimilin. Viðskipti innlent 28.8.2019 07:00
Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. Viðskipti innlent 27.8.2019 21:22
Rekstur Símans stöðugur en hagnaður minnkar lítillega Tekjur á öðrum ársfjórðungi félagsins árið 2019 námu 7.115 milljónum króna samanborið við 7.153 milljónir króna á sama tímabili 2018 og lækkuðu um 0,5% milli tímabila. Viðskipti innlent 27.8.2019 19:00
Smálánafyrirtækið Ecommerce segir íslensk lög ekki gilda um sína starfsemi Smálánafélagið Ecommerce er ósammála þeirri ákvörðun Neytendastofu að íslensk lög gildi um smálán félagsins og ætlar að kæra hana til áfrýjunarnefndar neytendamála. Viðskipti innlent 27.8.2019 18:30
CCEP eignast Einstök á Íslandi Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við það að CCEP, Coca Cola European Partners Íslandi ehf., eignist vörumerkið Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P. Viðskipti innlent 27.8.2019 15:36
Gerist upplýsingafulltrúi UNICEF Sigurður hefur undanfarin 12 ár starfað sem blaðamaður, fyrst á DV en síðustu ár á Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 27.8.2019 12:11
Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27.8.2019 08:58
Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag. Viðskipti innlent 27.8.2019 07:22
Taka söluþóknanir fyrir fram Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Viðskipti innlent 27.8.2019 07:15
3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipti innlent 26.8.2019 18:07
Þjónustuafgangur jókst þrátt fyrir fækkun ferðamanna Þróunina má rekja til þess að Íslendingar ferðast minna. Viðskipti innlent 26.8.2019 15:06
300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs Klárlega besta markaðsstönt ársins, segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Viðskipti innlent 26.8.2019 14:16
Smálánafyrirtækið eCommerce braut gegn ákvæðum laga um neytendalán Í úrskurði Neytendastofu í máli eCommerce 2020 er fyrirtækinu gert skylt að breyta stöðluðu eyðiblaði og lánssamningi. Viðskipti innlent 26.8.2019 12:34
Hrafnhildur til Skipulagsstofnunar Hrafnhildur Bragadóttir lögfræðingur hefur verið ráðin sviðsstjóri stefnumótunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun. Viðskipti innlent 26.8.2019 12:17
Drífa nýr eigandi hjá Attentus Drífa Sigurðardóttir hefur bæst í eigendahóp Attentus en hún hóf störf hjá félaginu sem ráðgjafi árið 2017. Viðskipti innlent 26.8.2019 12:15
Times fjallar enn um sæstrengsáhuga Bretans Breski fjárfestirinn Edi Truell, sem vinnur að því að koma á fót sæstreng á milli Bretlands og Íslands, er í frétt breska blaðsins The Times í gær enn sagður þrýsta á bresk yfirvöld um að stjórnvöld þar í landi greiði götu verkefnisins. Viðskipti innlent 26.8.2019 10:15
Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26.8.2019 06:00