Viðskipti innlent Isavia haggast ekki þrátt fyrir kröfu ALC um afhendingu flugvélar Isavia heldur afstöðu sinni um 2 milljarða skuld vegna flugvélar WOW air til streitu. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00 Vill skipta ábata hagræðingar milli starfsmanna og félagsins Forstjóri Icelandair segir afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi ekki ásættanlega. Launakostnaður sé hár og leita verði tækifæra til hagræðingar, þar sem ábata yrði skipt milli starfsmanna og félagsins. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00 Segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg Forstjóri Icelandair segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg en félagið tapaði 6,7 milljörðum. Breytingar á samkeppnisumhverfi og kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla hafi áhrif á stöðuna. Unnið sé að því fullum fetum að bæta reksturinn. Viðskipti innlent 4.5.2019 14:25 Icelandair tapaði 6,7 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 6,7 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppfjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í dag. Viðskipti innlent 3.5.2019 23:03 Segir að Isavia gæti þurft að óska eftir tryggingum frá flugfélögum verði niðurstaða héraðsdóms staðfest Forstjóri Isavia segir að ef bandaríska flugvélaleigufyrirtækinu ALC beri einungis að greiða skuldir vegna einnar flugvélar WOW air við félagið geti það leitt til þess að færri flugfélög vilji lenda á Íslandi. Viðskipti innlent 3.5.2019 21:00 Hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, er hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag hér á landi. Viðskipti innlent 3.5.2019 19:11 Isavia kærir úrskurðinn Isavia hefur kært úrskurð Héraðsdóms Reykjaness í mál félagsins gegn Air Lease Corporation (ALC) til Landsréttar. Viðskipti innlent 3.5.2019 16:26 Tíu dropar verða Tíu sopar Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason standa í ströngu þessa dagana. Viðskipti innlent 3.5.2019 15:00 Te & Kaffi geti betur einbeitt sér að kaffigerð með nýjum samningi Þjónusta við kaffi- og vélbúnað Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innness Viðskipti innlent 3.5.2019 13:45 Airbnb aukið ójöfnuð Fjöldi eigna á höfuðborgarsvæðinu sem skráður er á Airbnb tvöfaldaðist á árunum 2016 til 2018, fjölgaði úr 2032 í 4154. Viðskipti innlent 3.5.2019 13:24 Veitingasala IKEA fulltrúi Íslands í norrænni matarkeppni Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í Embluverðlaununum. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:21 Óðinn orðinn almannatengill Óðinn Jónsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton. Óðinn starfaði um langt árabil á Ríkisútvarpinu sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:12 Stefán Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri IKEA Stefán Rúnar Dagsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá IKEA. Viðskipti innlent 3.5.2019 09:09 Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 20:30 Isavia vildi frekar vera hluti af lausn WOW air heldur en valdur að gjaldþroti þess Starfandi forstjóri Isavia ræddi WOW air málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:57 Isavia heimilt að kyrrsetja vélina en ekki krefjast tveggja milljarða Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að Isavia hafði lagaheimild í loftferðarlögum til þess að kyrrsetja Airbus vél Air Lease Corporation (ALC) við gjaldþrot WOW air vegna skuldar flugfélagsins við Isavia. Viðskipti innlent 2.5.2019 16:03 Helmingslíkur á því að nýja flugfélagið verði að veruleika Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, segir að framtíð nýs flugfélags, sem hann vonast til að koma á laggirnar, skýrist á næstu dögum – jafnvel á morgun. Viðskipti innlent 2.5.2019 14:08 Signý og Þórhallur nýir framkvæmdastjórar hjá Sýn Sýn hf. hefur ráðið Signýju Magnúsdóttur sem fjármálastjóra Sýnar og Þórhall Gunnarsson sem framkvæmdastjóra Miðla Viðskipti innlent 2.5.2019 12:03 Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. Viðskipti innlent 2.5.2019 10:32 Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Viðskipti innlent 2.5.2019 10:28 Skuld WOW air ekki flugvélaleigunni óviðkomandi Héraðsdómur Reykjaness tekur afstöðu til þess í dag hvort flugvélaleiga fái aftur í hendurnar vél sem Isavia hefur haldið frá því að WOW air varð gjaldþrota í lok mars. Viðskipti innlent 2.5.2019 09:49 Skuld WOW við Isavia tvöfaldaðist á einum mánuði Flugfélagið WOW Air skuldaði Isavia rúman milljarð króna í lok júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 2.5.2019 06:10 Vísar því til föðurhúsanna að hann sé með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson segir alltof snemmt að segja til um það hvort hann ætli sér að opna nýjan pítsustað. Viðskipti innlent 1.5.2019 13:26 Lögmaður Air Lease Corporation kannast ekki við dulbúnar persónulegar hótanir Lögmaður bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins Air Lease Corporation kannast ekki við að félagið beiti dulbúnum persónulegum hótunum, fái félagið ekki Airbus vél sína afhenta sem Isavia hefur kyrrsett. Lögmönnum Isavia hafi hins vegar verið gerð grein fyrir því að kannað verði hvort starfsmenn Isavia kunni að bera skaðabóta- eða refsiábyrgð í málinu. Viðskipti innlent 1.5.2019 12:30 Góður tími til að nýta sér gervigreind Helgi Svanur Haraldsson var nýlega ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Viðskipti innlent 1.5.2019 11:00 Verðmat Capacent á Skeljungi lækkar lítillega Greinendur Capacent hafa lækkað verðmat sitt á Skeljungi um þrjú prósent og meta nú gengi hlutabréfa í olíufélaginu á 8,1 krónu á hlut. Viðskipti innlent 1.5.2019 09:45 Hagnaður Íslandshótela jókst um milljarð Hagnaður af rekstri Íslandshótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, meira en þrefaldaðist í fyrra og var samtals 1.430 milljónir króna borið saman við rúmlega 400 milljónir 2017 Viðskipti innlent 1.5.2019 09:00 Þórarinn er með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, vinnur að því að opna pitsukeðju, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 1.5.2019 08:30 Kaupa nærri tíu prósent af öllum osti Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domino's, starfaði erlendis frá 1997 til 2010 hjá hratt vaxandi fyrirtæki og var þar vanur "harkinu“. "Marga skorti reynsluna til að takast á við eftirmál hrunsins en segja má að ég hafði verið í sl Viðskipti innlent 1.5.2019 08:00 Fjöldi nýskráninga á vanskilaskrá fer vaxandi Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins, segir að þetta sé enn ein vísbending um að verulega sé að hægja á hagkerfinu. Rekstrarumhverfið um þessar mundir er mjög erfitt fyrir mörg fyrirtæki og krónan sterk í sögulegu ljósi. Viðskipti innlent 1.5.2019 08:00 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
Isavia haggast ekki þrátt fyrir kröfu ALC um afhendingu flugvélar Isavia heldur afstöðu sinni um 2 milljarða skuld vegna flugvélar WOW air til streitu. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00
Vill skipta ábata hagræðingar milli starfsmanna og félagsins Forstjóri Icelandair segir afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi ekki ásættanlega. Launakostnaður sé hár og leita verði tækifæra til hagræðingar, þar sem ábata yrði skipt milli starfsmanna og félagsins. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00
Segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg Forstjóri Icelandair segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg en félagið tapaði 6,7 milljörðum. Breytingar á samkeppnisumhverfi og kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla hafi áhrif á stöðuna. Unnið sé að því fullum fetum að bæta reksturinn. Viðskipti innlent 4.5.2019 14:25
Icelandair tapaði 6,7 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 6,7 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppfjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í dag. Viðskipti innlent 3.5.2019 23:03
Segir að Isavia gæti þurft að óska eftir tryggingum frá flugfélögum verði niðurstaða héraðsdóms staðfest Forstjóri Isavia segir að ef bandaríska flugvélaleigufyrirtækinu ALC beri einungis að greiða skuldir vegna einnar flugvélar WOW air við félagið geti það leitt til þess að færri flugfélög vilji lenda á Íslandi. Viðskipti innlent 3.5.2019 21:00
Hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, er hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag hér á landi. Viðskipti innlent 3.5.2019 19:11
Isavia kærir úrskurðinn Isavia hefur kært úrskurð Héraðsdóms Reykjaness í mál félagsins gegn Air Lease Corporation (ALC) til Landsréttar. Viðskipti innlent 3.5.2019 16:26
Tíu dropar verða Tíu sopar Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason standa í ströngu þessa dagana. Viðskipti innlent 3.5.2019 15:00
Te & Kaffi geti betur einbeitt sér að kaffigerð með nýjum samningi Þjónusta við kaffi- og vélbúnað Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innness Viðskipti innlent 3.5.2019 13:45
Airbnb aukið ójöfnuð Fjöldi eigna á höfuðborgarsvæðinu sem skráður er á Airbnb tvöfaldaðist á árunum 2016 til 2018, fjölgaði úr 2032 í 4154. Viðskipti innlent 3.5.2019 13:24
Veitingasala IKEA fulltrúi Íslands í norrænni matarkeppni Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í Embluverðlaununum. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:21
Óðinn orðinn almannatengill Óðinn Jónsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton. Óðinn starfaði um langt árabil á Ríkisútvarpinu sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:12
Stefán Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri IKEA Stefán Rúnar Dagsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá IKEA. Viðskipti innlent 3.5.2019 09:09
Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 20:30
Isavia vildi frekar vera hluti af lausn WOW air heldur en valdur að gjaldþroti þess Starfandi forstjóri Isavia ræddi WOW air málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:57
Isavia heimilt að kyrrsetja vélina en ekki krefjast tveggja milljarða Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að Isavia hafði lagaheimild í loftferðarlögum til þess að kyrrsetja Airbus vél Air Lease Corporation (ALC) við gjaldþrot WOW air vegna skuldar flugfélagsins við Isavia. Viðskipti innlent 2.5.2019 16:03
Helmingslíkur á því að nýja flugfélagið verði að veruleika Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, segir að framtíð nýs flugfélags, sem hann vonast til að koma á laggirnar, skýrist á næstu dögum – jafnvel á morgun. Viðskipti innlent 2.5.2019 14:08
Signý og Þórhallur nýir framkvæmdastjórar hjá Sýn Sýn hf. hefur ráðið Signýju Magnúsdóttur sem fjármálastjóra Sýnar og Þórhall Gunnarsson sem framkvæmdastjóra Miðla Viðskipti innlent 2.5.2019 12:03
Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. Viðskipti innlent 2.5.2019 10:32
Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Viðskipti innlent 2.5.2019 10:28
Skuld WOW air ekki flugvélaleigunni óviðkomandi Héraðsdómur Reykjaness tekur afstöðu til þess í dag hvort flugvélaleiga fái aftur í hendurnar vél sem Isavia hefur haldið frá því að WOW air varð gjaldþrota í lok mars. Viðskipti innlent 2.5.2019 09:49
Skuld WOW við Isavia tvöfaldaðist á einum mánuði Flugfélagið WOW Air skuldaði Isavia rúman milljarð króna í lok júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 2.5.2019 06:10
Vísar því til föðurhúsanna að hann sé með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson segir alltof snemmt að segja til um það hvort hann ætli sér að opna nýjan pítsustað. Viðskipti innlent 1.5.2019 13:26
Lögmaður Air Lease Corporation kannast ekki við dulbúnar persónulegar hótanir Lögmaður bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins Air Lease Corporation kannast ekki við að félagið beiti dulbúnum persónulegum hótunum, fái félagið ekki Airbus vél sína afhenta sem Isavia hefur kyrrsett. Lögmönnum Isavia hafi hins vegar verið gerð grein fyrir því að kannað verði hvort starfsmenn Isavia kunni að bera skaðabóta- eða refsiábyrgð í málinu. Viðskipti innlent 1.5.2019 12:30
Góður tími til að nýta sér gervigreind Helgi Svanur Haraldsson var nýlega ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Viðskipti innlent 1.5.2019 11:00
Verðmat Capacent á Skeljungi lækkar lítillega Greinendur Capacent hafa lækkað verðmat sitt á Skeljungi um þrjú prósent og meta nú gengi hlutabréfa í olíufélaginu á 8,1 krónu á hlut. Viðskipti innlent 1.5.2019 09:45
Hagnaður Íslandshótela jókst um milljarð Hagnaður af rekstri Íslandshótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, meira en þrefaldaðist í fyrra og var samtals 1.430 milljónir króna borið saman við rúmlega 400 milljónir 2017 Viðskipti innlent 1.5.2019 09:00
Þórarinn er með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, vinnur að því að opna pitsukeðju, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 1.5.2019 08:30
Kaupa nærri tíu prósent af öllum osti Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domino's, starfaði erlendis frá 1997 til 2010 hjá hratt vaxandi fyrirtæki og var þar vanur "harkinu“. "Marga skorti reynsluna til að takast á við eftirmál hrunsins en segja má að ég hafði verið í sl Viðskipti innlent 1.5.2019 08:00
Fjöldi nýskráninga á vanskilaskrá fer vaxandi Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins, segir að þetta sé enn ein vísbending um að verulega sé að hægja á hagkerfinu. Rekstrarumhverfið um þessar mundir er mjög erfitt fyrir mörg fyrirtæki og krónan sterk í sögulegu ljósi. Viðskipti innlent 1.5.2019 08:00