Grænkerar fagna endurkomu Oatly barista Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 21:03 Þessi mynd birtist á hópnum Vegan Ísland í dag, mörgum til mikillar gleði. Facebook Mynd á Facebook-hópnum Vegan Ísland sem sýndi stútfullar hillur af Oatly barista haframjólk í Nettó á Granda fékk góðar undirtektir í dag. Það er kannski engin furða þar sem mikill skortur hefur verið á umræddri mjólk í þónokkurn tíma. Oatly barista er í miklum metum hjá grænkerum landsins en mjólkin þykir vera ein sú besta í hópi mjólkur sem ekki er úr dýraafurðum. Kaffibarþjónar landsins bera henni einnig vel söguna en líkt og nafnið gefur til kynna er hægt að freyða hana í kaffidrykki og var hún í grunninn hugsuð til þess. Í desember á síðasta ári sendu framleiðendur Oatly frá sér tilkynningu þar sem fram kom að ekki væri hægt að anna eftirspurn og því þyrfti að forgangsraða vinsælli vörum í framleiðslu. Skorturinn á mjólkinni fór illa í marga aðdáendur og grínuðust margir með að selja sínar fernur fyrir tugi þúsunda. Þegar Vegan búðin fékk svo takmarkað magn af mjólkinn í febrúar máttu viðskiptavinir aðeins kaupa fjóra lítra, það er fjórar fernur, svo flestir gætu fengið að njóta. Í samtali við fréttastofu sagði starfsmaður Nettó að mjólkin hefði selst vel í dag. Það væri augljóst að mikil aðsókn væri í mjólkina en grænkerar þurfa ekki að örvænta því töluvert magn er enn til. Neytendur Vegan Tengdar fréttir Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. 18. desember 2018 07:15 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Mynd á Facebook-hópnum Vegan Ísland sem sýndi stútfullar hillur af Oatly barista haframjólk í Nettó á Granda fékk góðar undirtektir í dag. Það er kannski engin furða þar sem mikill skortur hefur verið á umræddri mjólk í þónokkurn tíma. Oatly barista er í miklum metum hjá grænkerum landsins en mjólkin þykir vera ein sú besta í hópi mjólkur sem ekki er úr dýraafurðum. Kaffibarþjónar landsins bera henni einnig vel söguna en líkt og nafnið gefur til kynna er hægt að freyða hana í kaffidrykki og var hún í grunninn hugsuð til þess. Í desember á síðasta ári sendu framleiðendur Oatly frá sér tilkynningu þar sem fram kom að ekki væri hægt að anna eftirspurn og því þyrfti að forgangsraða vinsælli vörum í framleiðslu. Skorturinn á mjólkinni fór illa í marga aðdáendur og grínuðust margir með að selja sínar fernur fyrir tugi þúsunda. Þegar Vegan búðin fékk svo takmarkað magn af mjólkinn í febrúar máttu viðskiptavinir aðeins kaupa fjóra lítra, það er fjórar fernur, svo flestir gætu fengið að njóta. Í samtali við fréttastofu sagði starfsmaður Nettó að mjólkin hefði selst vel í dag. Það væri augljóst að mikil aðsókn væri í mjólkina en grænkerar þurfa ekki að örvænta því töluvert magn er enn til.
Neytendur Vegan Tengdar fréttir Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. 18. desember 2018 07:15 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. 18. desember 2018 07:15