Skór sem vekja athygli 14. júní 2004 00:01 Uppáhaldsskórnir mínir þessa dagana eru eldrauðir og kafloðnir skór frá X18," segir Guðný María Jónsdóttir leikstjóri um uppáhaldsskóna sína. "Ég hef átt þessa skó í tvö ár og þeir eru alveg æðislegir og rosalega flottir. Þeir hafa líka enst mér mjög vel því ég er oft í þeim, bæði hversdagslega og þegar ég fer eitthvað aðeins fínna," segir Guðný og bætir við að hún hafi fallið fyrir þessum skóm um leið og hún leit þá augum. Loðnir skór er nú ekki eitthvað sem maður sér á hverju strái og segir Guðný að þeir veki mikla athygli. "Ég fór til dæmis til Kaupmannahafnar um daginn og þar fékk ég og skórnir mínir mikla athygli því þeir eru jú aðeins öðruvísi en venjulegir skór." Aðspurð um skótískuna í dag segir Guðný hana vera að sínu skapi. "Skótískan í dag er alveg brillíant. Mér finnst frábærir alls konar litir og munstur og nota einmitt skó til að lífga aðeins upp á dressin mín," segir Guðný og bætir við að hún sé sérstaklega hrifin af skóm og að sá áhugi hafi aukist mjög mikið að undanförnu. "Ég vel mér samt alltaf þægilega skó, ég vil alls ekki háhælaða skó -- þeir eru ömurleg uppfinning." Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Uppáhaldsskórnir mínir þessa dagana eru eldrauðir og kafloðnir skór frá X18," segir Guðný María Jónsdóttir leikstjóri um uppáhaldsskóna sína. "Ég hef átt þessa skó í tvö ár og þeir eru alveg æðislegir og rosalega flottir. Þeir hafa líka enst mér mjög vel því ég er oft í þeim, bæði hversdagslega og þegar ég fer eitthvað aðeins fínna," segir Guðný og bætir við að hún hafi fallið fyrir þessum skóm um leið og hún leit þá augum. Loðnir skór er nú ekki eitthvað sem maður sér á hverju strái og segir Guðný að þeir veki mikla athygli. "Ég fór til dæmis til Kaupmannahafnar um daginn og þar fékk ég og skórnir mínir mikla athygli því þeir eru jú aðeins öðruvísi en venjulegir skór." Aðspurð um skótískuna í dag segir Guðný hana vera að sínu skapi. "Skótískan í dag er alveg brillíant. Mér finnst frábærir alls konar litir og munstur og nota einmitt skó til að lífga aðeins upp á dressin mín," segir Guðný og bætir við að hún sé sérstaklega hrifin af skóm og að sá áhugi hafi aukist mjög mikið að undanförnu. "Ég vel mér samt alltaf þægilega skó, ég vil alls ekki háhælaða skó -- þeir eru ömurleg uppfinning."
Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira