Kjósendur velji lista 16. október 2004 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokkstjórnarfundinum í gær að það væri sérstakt hlutverk hreyfingar jafnaðarmanna að bregðast við því sem hann kallaði "lýðræðislega firringu" eða áhuga- og þátttökuleysi almennings í stjórnmálum. "Samfylkingin þarf að ganga lengra á þessari braut. Í þessu samhengi er eðlilegt að skoða í fullri alvöru hugmyndir um að í kosningum fái kjósendur ekki aðeins að velja flokk heldur líka tækifæri til að velja einstaklinga og raða þeim í sæti. Með því móti væri valréttur allra kjósenda aukinn, og prófkjörin gerð óþörf í leiðinni." Formaður Samfylkingarinnar fullyrti að flokkur hans væri sá eini á Íslandi sem hefði sett beint lýðræði á dagskrá og nefndi íbúaþing í sveitarfélögum sem flokkurinn stýrði sem dæmi og áherslu flokksins á þjóðaratkvæðagreiðslur. En Össur vill ganga lengra og segir til álita koma að velja í "almennum beinum kosningum" þá embættismenn sem hafi hlutverki að gegna í varðstöðu um almenn "lýðréttindi og skoðanafrelsi". "Hví kjósum við ekki beint í embætti eins og útvarpsstjóra, umboðsmann alþingis og umboðsmann neytenda sem bæði ríkisstjórn og Samfylking hafa lagt til að verði sett á laggir?" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar,kynnti á flokkstjórnarfundinum starf framtíðarhóps sem er liður í málefnavinnu flokksins. Er þar meðal annars að finna hugmyndir um aðferðafræði til að meta hvaða verkefni fari best að einkaaðilar taki að sér og hvað verkefni skuli vera í höndum opinberra aðila. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokkstjórnarfundinum í gær að það væri sérstakt hlutverk hreyfingar jafnaðarmanna að bregðast við því sem hann kallaði "lýðræðislega firringu" eða áhuga- og þátttökuleysi almennings í stjórnmálum. "Samfylkingin þarf að ganga lengra á þessari braut. Í þessu samhengi er eðlilegt að skoða í fullri alvöru hugmyndir um að í kosningum fái kjósendur ekki aðeins að velja flokk heldur líka tækifæri til að velja einstaklinga og raða þeim í sæti. Með því móti væri valréttur allra kjósenda aukinn, og prófkjörin gerð óþörf í leiðinni." Formaður Samfylkingarinnar fullyrti að flokkur hans væri sá eini á Íslandi sem hefði sett beint lýðræði á dagskrá og nefndi íbúaþing í sveitarfélögum sem flokkurinn stýrði sem dæmi og áherslu flokksins á þjóðaratkvæðagreiðslur. En Össur vill ganga lengra og segir til álita koma að velja í "almennum beinum kosningum" þá embættismenn sem hafi hlutverki að gegna í varðstöðu um almenn "lýðréttindi og skoðanafrelsi". "Hví kjósum við ekki beint í embætti eins og útvarpsstjóra, umboðsmann alþingis og umboðsmann neytenda sem bæði ríkisstjórn og Samfylking hafa lagt til að verði sett á laggir?" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar,kynnti á flokkstjórnarfundinum starf framtíðarhóps sem er liður í málefnavinnu flokksins. Er þar meðal annars að finna hugmyndir um aðferðafræði til að meta hvaða verkefni fari best að einkaaðilar taki að sér og hvað verkefni skuli vera í höndum opinberra aðila.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira