Landlæknir átelur ummæli í útvarpi 16. desember 2004 00:01 Þar kom fram að tveir viðmælendur þáttastjórnandans, annar sálfræðingur, vöruðu foreldra þessa lands eindregið við notkun bólusetninga til barna þeirra og báru við að bólusetningar gætu verið hættulegar, hefðu slæm áhrif á ónæmiskerfi og gætu stuðlað að eyrnabólgum. Í ljósi heilsufars barna á þessu landi er mikilvægt að réttar upplýsingar um árangur barnabólusetninga séu ítrekaðar enn einu sinni, segir landlæknir. Hann bendir á að ein af megin ástæðunum fyrir auknu langlífi Íslendinga á liðinni öld sé sú að ungbarnadauði minnkaði verulega og þar réði mjög miklu að alvarlegir barnasjúkdómar á borð við barnaveiki og mislinga voru kveðnir í kútinn með bólusetningum. Eins og flestir viti sé bólusetning ónæmisaðgerð til að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm, svo sem barnaveiki, stífkrampa, kíghósta, mænusótt, mislinga, hettusótt, rauða hunda og loks sé bólusett gegn tveimur bakteríum er valda bakteríu-heilahimnubólgu í börnum og ungu fólki. "Því er ástæða til þess að andmæla þeim sjónarmiðum er fram komu í nefndum útvarpsþætti sem ósönnuðum og röngum," segir landlæknir. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Þar kom fram að tveir viðmælendur þáttastjórnandans, annar sálfræðingur, vöruðu foreldra þessa lands eindregið við notkun bólusetninga til barna þeirra og báru við að bólusetningar gætu verið hættulegar, hefðu slæm áhrif á ónæmiskerfi og gætu stuðlað að eyrnabólgum. Í ljósi heilsufars barna á þessu landi er mikilvægt að réttar upplýsingar um árangur barnabólusetninga séu ítrekaðar enn einu sinni, segir landlæknir. Hann bendir á að ein af megin ástæðunum fyrir auknu langlífi Íslendinga á liðinni öld sé sú að ungbarnadauði minnkaði verulega og þar réði mjög miklu að alvarlegir barnasjúkdómar á borð við barnaveiki og mislinga voru kveðnir í kútinn með bólusetningum. Eins og flestir viti sé bólusetning ónæmisaðgerð til að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm, svo sem barnaveiki, stífkrampa, kíghósta, mænusótt, mislinga, hettusótt, rauða hunda og loks sé bólusett gegn tveimur bakteríum er valda bakteríu-heilahimnubólgu í börnum og ungu fólki. "Því er ástæða til þess að andmæla þeim sjónarmiðum er fram komu í nefndum útvarpsþætti sem ósönnuðum og röngum," segir landlæknir.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira