Landlæknir átelur ummæli í útvarpi 16. desember 2004 00:01 Þar kom fram að tveir viðmælendur þáttastjórnandans, annar sálfræðingur, vöruðu foreldra þessa lands eindregið við notkun bólusetninga til barna þeirra og báru við að bólusetningar gætu verið hættulegar, hefðu slæm áhrif á ónæmiskerfi og gætu stuðlað að eyrnabólgum. Í ljósi heilsufars barna á þessu landi er mikilvægt að réttar upplýsingar um árangur barnabólusetninga séu ítrekaðar enn einu sinni, segir landlæknir. Hann bendir á að ein af megin ástæðunum fyrir auknu langlífi Íslendinga á liðinni öld sé sú að ungbarnadauði minnkaði verulega og þar réði mjög miklu að alvarlegir barnasjúkdómar á borð við barnaveiki og mislinga voru kveðnir í kútinn með bólusetningum. Eins og flestir viti sé bólusetning ónæmisaðgerð til að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm, svo sem barnaveiki, stífkrampa, kíghósta, mænusótt, mislinga, hettusótt, rauða hunda og loks sé bólusett gegn tveimur bakteríum er valda bakteríu-heilahimnubólgu í börnum og ungu fólki. "Því er ástæða til þess að andmæla þeim sjónarmiðum er fram komu í nefndum útvarpsþætti sem ósönnuðum og röngum," segir landlæknir. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Sjá meira
Þar kom fram að tveir viðmælendur þáttastjórnandans, annar sálfræðingur, vöruðu foreldra þessa lands eindregið við notkun bólusetninga til barna þeirra og báru við að bólusetningar gætu verið hættulegar, hefðu slæm áhrif á ónæmiskerfi og gætu stuðlað að eyrnabólgum. Í ljósi heilsufars barna á þessu landi er mikilvægt að réttar upplýsingar um árangur barnabólusetninga séu ítrekaðar enn einu sinni, segir landlæknir. Hann bendir á að ein af megin ástæðunum fyrir auknu langlífi Íslendinga á liðinni öld sé sú að ungbarnadauði minnkaði verulega og þar réði mjög miklu að alvarlegir barnasjúkdómar á borð við barnaveiki og mislinga voru kveðnir í kútinn með bólusetningum. Eins og flestir viti sé bólusetning ónæmisaðgerð til að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm, svo sem barnaveiki, stífkrampa, kíghósta, mænusótt, mislinga, hettusótt, rauða hunda og loks sé bólusett gegn tveimur bakteríum er valda bakteríu-heilahimnubólgu í börnum og ungu fólki. "Því er ástæða til þess að andmæla þeim sjónarmiðum er fram komu í nefndum útvarpsþætti sem ósönnuðum og röngum," segir landlæknir.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Sjá meira