Förðunarkeppni No Name 27. október 2004 00:01 Förðunarskóli No Name hélt förðunarkeppni í annað sinn um síðustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og einum flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. Keppnin fór fram í Vetrargarðinum í Smáralind en auk sýningarinnar stóð No Name fyrir ýsmum uppákomum. Til dæmis sýndi Sif Guðmundsdóttir, förðunarmeistari og kennari hjá förðunarskóla No Name leikhúsförðun í átjándu aldar stíl og Dísa í Hárný sýndi fantasíuhárgreiðslu. Sigurvegarar voru valdir í hverjum flokki fyrir sig. Magnea Lára Elínardóttir varð fyrir valinu í tímabilaförðun, Anna Sigfríður Reynisdóttir í tískuförðun, Alda Harðardóttir í Smoky-förðun, Ragnheiður Bjarnadóttir í Nemendaflokki og Rósa Sigurðardóttir í unglingaflokki. Sigurvegarar í flokkum meistara og nemenda hlutu utanlandsferð að launum með Iceland Express en sigurvegari í unglingaflokki hlaut að launum fullt förðunarnámskeið hjá Förðunarskóla No Name. Allir sigurvegarar fengu að auki glæsilegan gjafapakka frá snyrtistofunni Helenu fögru. Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Förðunarskóli No Name hélt förðunarkeppni í annað sinn um síðustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og einum flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. Keppnin fór fram í Vetrargarðinum í Smáralind en auk sýningarinnar stóð No Name fyrir ýsmum uppákomum. Til dæmis sýndi Sif Guðmundsdóttir, förðunarmeistari og kennari hjá förðunarskóla No Name leikhúsförðun í átjándu aldar stíl og Dísa í Hárný sýndi fantasíuhárgreiðslu. Sigurvegarar voru valdir í hverjum flokki fyrir sig. Magnea Lára Elínardóttir varð fyrir valinu í tímabilaförðun, Anna Sigfríður Reynisdóttir í tískuförðun, Alda Harðardóttir í Smoky-förðun, Ragnheiður Bjarnadóttir í Nemendaflokki og Rósa Sigurðardóttir í unglingaflokki. Sigurvegarar í flokkum meistara og nemenda hlutu utanlandsferð að launum með Iceland Express en sigurvegari í unglingaflokki hlaut að launum fullt förðunarnámskeið hjá Förðunarskóla No Name. Allir sigurvegarar fengu að auki glæsilegan gjafapakka frá snyrtistofunni Helenu fögru.
Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira