Stuðið kostar sitt 28. júlí 2004 00:01 Þótt tilhlökkun sé vonandi sterkasta tilfinningin í aðdraganda verslunarmannahelgar er líka nauðsynlegt að hugsa fyrir útgjöldunum því allt kostar eitthvað. Hvort sem leiðin liggur á útihátíð eða bara í tjaldútilegu í frekar miklum rólegheitum þá er næsta víst að allir verða að taka upp veskið. Það þarf að kaupa bensín á bílinn eða reiða fram rútu- eða flugfargjald. Tjaldstæði eru víðast hvar á 700-750 krónur fyrir manninn hverja nótt þó hitt sé til að boðið sé upp á ókeypis tjaldstæði, þannig er það til dæmis á Neskaupstað. Á einstaka stað er tekin greiðsla fyrir hvert tjald, óháð mannfjölda í þeim. Það gildir til dæmis um Úthlíð í Biskupstungum. Þar kostar 1000 kall fyrir tjaldið pr. nótt. Nesti eða eitthvað að borða og drekka er óhjákvæmilegur útgjaldaliður. Við könnuðum lítillega hvað það kostar einstakling að fara á þjóðhátíð í Eyjum og hinsvegar hvað par sem fer í tjaldútilegu til Akureyrar þarf að hafa handa á milli. Neyslan er auðvitað alltaf einstaklingsbundin og hér er um ágiskanir að ræða í þeim efnum. Fargjöld og aðgangseyrir voru hinsvegar könnuð og hér er ekki reiknað með að kaupa þurfi tjöld eða annan viðleguútbúnað. Einstaklingur til Eyja: Fargjald BSÍ - Þorlákshöfn, fram og til baka 1.900 Fargjald með Herjólfi fram og til baka 3.400 Miði inn á þjóðhátíðina 8.800 Kassi af bjór 5.000 Nesti 3.000 Sjoppufæði á staðnum 5.000 Pizza og kók 2.000 Alls 29.100 Par á leið til Akureyrar: Bensín á bílinn 10.000 Tjaldstæði í þrjár nætur 4.200 1 og 1/2 kassi bjór 7.500 1 flaska áfengi 4.000 Nesti 5.000 Matur á staðnum 15.000 Inn á böll 6.000 Barinn 2.500 Alls 54.200 Fjármál Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þótt tilhlökkun sé vonandi sterkasta tilfinningin í aðdraganda verslunarmannahelgar er líka nauðsynlegt að hugsa fyrir útgjöldunum því allt kostar eitthvað. Hvort sem leiðin liggur á útihátíð eða bara í tjaldútilegu í frekar miklum rólegheitum þá er næsta víst að allir verða að taka upp veskið. Það þarf að kaupa bensín á bílinn eða reiða fram rútu- eða flugfargjald. Tjaldstæði eru víðast hvar á 700-750 krónur fyrir manninn hverja nótt þó hitt sé til að boðið sé upp á ókeypis tjaldstæði, þannig er það til dæmis á Neskaupstað. Á einstaka stað er tekin greiðsla fyrir hvert tjald, óháð mannfjölda í þeim. Það gildir til dæmis um Úthlíð í Biskupstungum. Þar kostar 1000 kall fyrir tjaldið pr. nótt. Nesti eða eitthvað að borða og drekka er óhjákvæmilegur útgjaldaliður. Við könnuðum lítillega hvað það kostar einstakling að fara á þjóðhátíð í Eyjum og hinsvegar hvað par sem fer í tjaldútilegu til Akureyrar þarf að hafa handa á milli. Neyslan er auðvitað alltaf einstaklingsbundin og hér er um ágiskanir að ræða í þeim efnum. Fargjöld og aðgangseyrir voru hinsvegar könnuð og hér er ekki reiknað með að kaupa þurfi tjöld eða annan viðleguútbúnað. Einstaklingur til Eyja: Fargjald BSÍ - Þorlákshöfn, fram og til baka 1.900 Fargjald með Herjólfi fram og til baka 3.400 Miði inn á þjóðhátíðina 8.800 Kassi af bjór 5.000 Nesti 3.000 Sjoppufæði á staðnum 5.000 Pizza og kók 2.000 Alls 29.100 Par á leið til Akureyrar: Bensín á bílinn 10.000 Tjaldstæði í þrjár nætur 4.200 1 og 1/2 kassi bjór 7.500 1 flaska áfengi 4.000 Nesti 5.000 Matur á staðnum 15.000 Inn á böll 6.000 Barinn 2.500 Alls 54.200
Fjármál Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira