Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Lovísa Arnardóttir skrifar 10. apríl 2025 18:41 Logi Einarsson, menningarráðherra, afhenti styrkina í dag. Vísir/Einar Logi Einarsson, menningarráðherra, afhenti myndlistarfólki styrki úr Myndlistarsjóði við hátíðlega athöfn í dag, 10. apríl 2025. Alls var 38 milljónum króna úthlutað til 61 verkefnis. Í tilkynningu kemur fram að Myndlistarsjóði hafi borist 253 umsóknir og sótt hafi verið um styrki fyrir tæplega 290 milljónum króna. Veittir voru styrkir í þremur flokkum: Undirbúningsstyrkir, Útgáfu- rannsóknar- og aðrir styrkir og sýningaverkefni Alls bárust 45 umsóknir í undirbúningsstyrki og fengu þrettán verkefni styrk að andvirði 5,5 milljóna króna. Sigrún Inga Hrólfsdóttir hlaut hæsta styrkinn, 700.000 kr. fyrir undirbúning á feminísku hryllingsmyndinni Í óttaskógi. Melanie Ubaldo hlaut 600.000 kr. fyrir verkefnið Ísland í 20 ár. Björk Viggósdóttir hlaut 600.000 kr. til undirbúnings sýningar í Listasafninu á Akureyri. Alls bárust 45 umsóknir um styrk vegna útgáfu- rannsóknar- og annarra styrkja en alls hlutu ellefu verkefni styrk að andvirði sjö milljóna króna. Safnasafnið hlaut hæsta styrkinn, 1.000.000 króna fyrir afmælisritið Safnasafnið 30 ára. Listasafn Reykjavíkur hlaut 700.000 kr. styrk fyrir útgáfu í tengslum við fyrirhugaða sýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur og Unnar Örn hlaut 700.000 króna styrk fyrir útgáfu á Innviðir - Handbók. 163 umsóknir bárust vegna sýningarverkefna en alls hlutu 37 verkefni styrk að andvirði 25,5 milljóna króna. Listasafn Reykjavíkur hlaut hæsta styrkinn, 2.600.000 kr. fyrir sýninguna Steina - Tímaflakk. Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut 1.600.000 kr. fyrir Verksmiðjusýningar 2025. Hamraborg Festival hlaut 1.500.000 kr. fyrir Myndlistardagskrá á Hamraborg Festival 2025. Kling & Bang hlaut 1.500.000 kr. fyrir Þrjú sýningartímabil í Kling & Bang. Safnasafnið hlaut 1.200.000 kr. fyrir sýninguna Samtal frumkvöðla alþýðulistar við samtímann. Lotte Rose Kjær Skau hlaut 1.000.000 kr. fyrir samsýninguna It´s no Longer Possible to Map any Distance. Sláturhúsið hlaut 1.000.000 kr. fyrir sýninguna Vor/Wionse og Victoria Björk Ferrel hlaut 800.000 kr. fyrir listræna rannsóknarverkefnið Becoming: Composition and Decomposition. Í matsnefndum sátu: Anna Jóhannsdóttir, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Hlynur Helgason, Heiðar Kári Rannversson og Starkaður Sigurðsson. Fyrsta úthlutun sjóðsins var árið 2013 og frá upphafi hafa sjóðnum borist tæplega 3900 umsóknir. Síðustu ár hefur 620 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum. Næsti umsóknarfrestur verður í ágúst. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Myndlist Menning Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Myndlistarsjóði hafi borist 253 umsóknir og sótt hafi verið um styrki fyrir tæplega 290 milljónum króna. Veittir voru styrkir í þremur flokkum: Undirbúningsstyrkir, Útgáfu- rannsóknar- og aðrir styrkir og sýningaverkefni Alls bárust 45 umsóknir í undirbúningsstyrki og fengu þrettán verkefni styrk að andvirði 5,5 milljóna króna. Sigrún Inga Hrólfsdóttir hlaut hæsta styrkinn, 700.000 kr. fyrir undirbúning á feminísku hryllingsmyndinni Í óttaskógi. Melanie Ubaldo hlaut 600.000 kr. fyrir verkefnið Ísland í 20 ár. Björk Viggósdóttir hlaut 600.000 kr. til undirbúnings sýningar í Listasafninu á Akureyri. Alls bárust 45 umsóknir um styrk vegna útgáfu- rannsóknar- og annarra styrkja en alls hlutu ellefu verkefni styrk að andvirði sjö milljóna króna. Safnasafnið hlaut hæsta styrkinn, 1.000.000 króna fyrir afmælisritið Safnasafnið 30 ára. Listasafn Reykjavíkur hlaut 700.000 kr. styrk fyrir útgáfu í tengslum við fyrirhugaða sýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur og Unnar Örn hlaut 700.000 króna styrk fyrir útgáfu á Innviðir - Handbók. 163 umsóknir bárust vegna sýningarverkefna en alls hlutu 37 verkefni styrk að andvirði 25,5 milljóna króna. Listasafn Reykjavíkur hlaut hæsta styrkinn, 2.600.000 kr. fyrir sýninguna Steina - Tímaflakk. Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut 1.600.000 kr. fyrir Verksmiðjusýningar 2025. Hamraborg Festival hlaut 1.500.000 kr. fyrir Myndlistardagskrá á Hamraborg Festival 2025. Kling & Bang hlaut 1.500.000 kr. fyrir Þrjú sýningartímabil í Kling & Bang. Safnasafnið hlaut 1.200.000 kr. fyrir sýninguna Samtal frumkvöðla alþýðulistar við samtímann. Lotte Rose Kjær Skau hlaut 1.000.000 kr. fyrir samsýninguna It´s no Longer Possible to Map any Distance. Sláturhúsið hlaut 1.000.000 kr. fyrir sýninguna Vor/Wionse og Victoria Björk Ferrel hlaut 800.000 kr. fyrir listræna rannsóknarverkefnið Becoming: Composition and Decomposition. Í matsnefndum sátu: Anna Jóhannsdóttir, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Hlynur Helgason, Heiðar Kári Rannversson og Starkaður Sigurðsson. Fyrsta úthlutun sjóðsins var árið 2013 og frá upphafi hafa sjóðnum borist tæplega 3900 umsóknir. Síðustu ár hefur 620 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum. Næsti umsóknarfrestur verður í ágúst.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Myndlist Menning Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira