Skammarlegt fyrir ríkisstjórnina 12. september 2004 00:01 Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður segir skammarlegt ef ríkisstjórnin ætli að láta öryrkja draga sig í fjórða sinn fyrir dómstóla vegna vanefnda á samningum. Hún segir málið prófraun fyrir framsóknarmenn þegar Halldór Ásgrímsson tekur við stjórnartaumunum. Forsætisráðherra lýsti því yfir í gær að ekki væri gert ráð fyrir frekari framlögum til öryrkja vegna samnings stjórnvalda við þá fyrir síðustu alþingiskosningar. Hann sagðist líta svo á að samkomulagið væri að fullu efnt. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagðist í dag ekki ætla að ræða þessi ummæli forsætisráðherra enda liti hann svo á að hann væri bundinn trúnaði um fjárlagafrumvarpið. Hann sagði þó að fjallað væri um málefni öryrkja með margvíslegum hætti í fjárlagafrumvarpinu og fjáraukalögum. Formaður Öryrkjabandalagsins hefur lýst því yfir að ef ekki sé gert ráð fyrir fullum efndum á fjárlögum verði því svarað með málsókn. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður spyr sig hvort sjálfstæðismenn muni áfram ráða ferðinni í öllum málum eftir að Halldór Ásgrímsson tekur við forsætisráðuneytinu. Hún kveðst ekki trúa því fyrr en á reyni að ráðherrarnir ætli að leggjast svo lágt að svíkja þetta kosningaloforð. Hún segir málið prófraun fyrir framsóknarmenn þegar Halldór Ásgrímsson tekur við stjórnartaumunum. Jóhann segir ríkisstjórnina hafa lafað saman á samkomulaginu sem hún gerði við Öryrkjabandalagið fyrir kosningarnar í fyrra því fyrir lá að öryrkjar ætluðu að láta í sér heyra. Það gerðu þeir hins vegar ekki vegna samkomulagsins. Hún segist heldur ekki trúa því að þingmenn Framsóknarflokksins ætli ekki að standa við bak heilbrigðisráðherra í þessu máli. „Maður spyr auðvitað í hvers lags þjóðfélagi maður býr þegar öryrkjar þurfa í fjórða sinn á stuttum tíma að leita réttar síns fyrir dómstólum,“ segir Jóhanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður segir skammarlegt ef ríkisstjórnin ætli að láta öryrkja draga sig í fjórða sinn fyrir dómstóla vegna vanefnda á samningum. Hún segir málið prófraun fyrir framsóknarmenn þegar Halldór Ásgrímsson tekur við stjórnartaumunum. Forsætisráðherra lýsti því yfir í gær að ekki væri gert ráð fyrir frekari framlögum til öryrkja vegna samnings stjórnvalda við þá fyrir síðustu alþingiskosningar. Hann sagðist líta svo á að samkomulagið væri að fullu efnt. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagðist í dag ekki ætla að ræða þessi ummæli forsætisráðherra enda liti hann svo á að hann væri bundinn trúnaði um fjárlagafrumvarpið. Hann sagði þó að fjallað væri um málefni öryrkja með margvíslegum hætti í fjárlagafrumvarpinu og fjáraukalögum. Formaður Öryrkjabandalagsins hefur lýst því yfir að ef ekki sé gert ráð fyrir fullum efndum á fjárlögum verði því svarað með málsókn. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður spyr sig hvort sjálfstæðismenn muni áfram ráða ferðinni í öllum málum eftir að Halldór Ásgrímsson tekur við forsætisráðuneytinu. Hún kveðst ekki trúa því fyrr en á reyni að ráðherrarnir ætli að leggjast svo lágt að svíkja þetta kosningaloforð. Hún segir málið prófraun fyrir framsóknarmenn þegar Halldór Ásgrímsson tekur við stjórnartaumunum. Jóhann segir ríkisstjórnina hafa lafað saman á samkomulaginu sem hún gerði við Öryrkjabandalagið fyrir kosningarnar í fyrra því fyrir lá að öryrkjar ætluðu að láta í sér heyra. Það gerðu þeir hins vegar ekki vegna samkomulagsins. Hún segist heldur ekki trúa því að þingmenn Framsóknarflokksins ætli ekki að standa við bak heilbrigðisráðherra í þessu máli. „Maður spyr auðvitað í hvers lags þjóðfélagi maður býr þegar öryrkjar þurfa í fjórða sinn á stuttum tíma að leita réttar síns fyrir dómstólum,“ segir Jóhanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira