Sparnaður að kynna sér bensínverð 20. júlí 2004 00:01 Bensínkostnaður er umtalsverður útgjaldaliður á ferðalögum innanlands og full ástæða til að huga að bensínverði áður en lagt er af stað. Fréttablaðið gerði óvísindalega könnun á verði bensínlítrans og komst að því að bensínverð getur verið á bilinu frá 99,9 krónum upp í 111,50 krónur lítrinn. Þá er miðað við 95 oktan bensín. Ódýrasta bensínið var í sjálfsafgreiðslu á OB-bensínstöðinni í Bæjarlind 18 í Kópavogi, en OB-stöðvarnar bjóða misjafnt verð, allt upp í 104,5 krónur lítrann. Hjá Skeljungi er dýrasta bensínið á 111,50 krónur lítrinn, en þar er miðað við fulla þjónustu. Ódýrasta bensínið hjá Skeljungi er 102 krónur lítrinn í sjálfsafgreiðslu. Áður en lagt er af stað í ferðalagið er sniðugt að fara inn vefsíður olíufélaganna og kanna verðið, sem getur breyst frá degi til dags. Einnig er vert að geta þess að bensín er almennt dýrara úti á landi og fínt að setja á sig hvar er hagstæðast að fylla aftur á bílinn. Ef gert er ráð fyrir að meðaleyðsla á fólksbíl sé 12 lítrar á hverja 100 ekna kílómetra kostar 4. 663 krónur að aka frá Reykjavík til Akureyrar á ódýrasta bensíninu, eða 9.327 krónur fram og til baka. Á dýrasta bensíninu kostar ferðin fram og til baka 10.410 krónur og er munurinn 1.083 krónur. Til samanburðar má nefna að rútuferð frá Reykjavík til Akureyrar kostar 5.900 krónur önnur leiðin og 9.700 fram og til baka, þannig að ef margir eru um bensínkostnaðinn er mun hagstæðara að vera á eigin bíl. Fjármál Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Bensínkostnaður er umtalsverður útgjaldaliður á ferðalögum innanlands og full ástæða til að huga að bensínverði áður en lagt er af stað. Fréttablaðið gerði óvísindalega könnun á verði bensínlítrans og komst að því að bensínverð getur verið á bilinu frá 99,9 krónum upp í 111,50 krónur lítrinn. Þá er miðað við 95 oktan bensín. Ódýrasta bensínið var í sjálfsafgreiðslu á OB-bensínstöðinni í Bæjarlind 18 í Kópavogi, en OB-stöðvarnar bjóða misjafnt verð, allt upp í 104,5 krónur lítrann. Hjá Skeljungi er dýrasta bensínið á 111,50 krónur lítrinn, en þar er miðað við fulla þjónustu. Ódýrasta bensínið hjá Skeljungi er 102 krónur lítrinn í sjálfsafgreiðslu. Áður en lagt er af stað í ferðalagið er sniðugt að fara inn vefsíður olíufélaganna og kanna verðið, sem getur breyst frá degi til dags. Einnig er vert að geta þess að bensín er almennt dýrara úti á landi og fínt að setja á sig hvar er hagstæðast að fylla aftur á bílinn. Ef gert er ráð fyrir að meðaleyðsla á fólksbíl sé 12 lítrar á hverja 100 ekna kílómetra kostar 4. 663 krónur að aka frá Reykjavík til Akureyrar á ódýrasta bensíninu, eða 9.327 krónur fram og til baka. Á dýrasta bensíninu kostar ferðin fram og til baka 10.410 krónur og er munurinn 1.083 krónur. Til samanburðar má nefna að rútuferð frá Reykjavík til Akureyrar kostar 5.900 krónur önnur leiðin og 9.700 fram og til baka, þannig að ef margir eru um bensínkostnaðinn er mun hagstæðara að vera á eigin bíl.
Fjármál Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira