Litlir, sætir og sexí aukahlutir 8. október 2004 00:01 Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól Bílar Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Sumir eyða líka meiri tíma í bílnum en heima hjá sér og því er um að gera að gera hann svolítið huggulegan. Það vilja allir hafa fínt í bílnum sínum - líka strákarnir þó þeir neiti því alfarið. Það er gaman að gæða bílinn lífi, litum og ilmi og leyfa sér að slaka aðeins á inni í blikkdollunni á meðan umferðarteppan eykst og allir eru vitlausir á flautunni í kringum mann.Venjulegir teningar fyrir hefðbundna fólkið.Mynd/E.ÓlFallegur lyktarmáni sem veitir ökumanni afskaplega mikla innri ró á ferð um bæinn.Mynd/E.ÓlNammið má ekki vanta í daglega akstursamstrinu. Flest er best í hófi!Mynd/E.ÓlStýrið má ekki vera út undan og þessi loðfeldur heldur stýrinu heitu ásamt fingrunum á þér.Mynd/E.ÓlTeningar eru alltaf vinsælt bílaskraut en þessir hafa það umfram aðra að þeir eru með innbyggt ljós sem gerir þá svolítið sexí.Mynd/E.ÓlÞessi sæti bangsi gefur frá sér góðan ilm og hægt er að knúsa hann í löngum ferðalögum.Mynd/E.ÓlBílpúðar fyrir börnin þurfa að vera skemmtilegir og hérna halda Bangsímon og Tígri barninu upp á snakki.Mynd/E.ÓlÞessi litríka gúmmíhlíf fer utan um stýrið og veitir ökumanni betra grip.Mynd/E.Ól
Bílar Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira