Gaman að sauma 2. september 2004 00:01 Falleg fataefni í ströngum kveikja ætíð blik í augum þeirra sem vanar eru að fást við vélsaum. Sem betur fer eru enn til verslanir sem sinna þörfum þeirra og bjóða upp á úrval efna í dýrindis flíkur, hvort sem um er að ræða samkvæmisklæðnað, sportfatnað, hvunndagsflíkur eða barnaföt. Það er margt sem vinnst við að sauma heima. Í fyrsta lagi er hægt að velja efni og snið algerlega eftir sínu höfði og í öðru lagi er engin hætta á að aðrir séu nákvæmlega eins klæddir því um módelflík er að ræða. Í þriðja lagi er alltaf gaman að skapa eitthvað nýtt og ekki spillir þegar hægt er að hafa af því gagn. Í fjórða lagi er fyllsta ástæða til að viðhalda þessari verkþekkingu á heimilunum. Og þó svo hægt sé að kaupa ódýrari föt í lágvöruverslunum en efnið, tölurnar og tvinninn kosta þá er ánægjan margfalt meiri við að íklæðast eigin framleiðslu eða sjá barn í flík sem unnin er af alúð með eigin höndum. Því er óvitlaust að hella sér í saumaskap með haustinu. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Falleg fataefni í ströngum kveikja ætíð blik í augum þeirra sem vanar eru að fást við vélsaum. Sem betur fer eru enn til verslanir sem sinna þörfum þeirra og bjóða upp á úrval efna í dýrindis flíkur, hvort sem um er að ræða samkvæmisklæðnað, sportfatnað, hvunndagsflíkur eða barnaföt. Það er margt sem vinnst við að sauma heima. Í fyrsta lagi er hægt að velja efni og snið algerlega eftir sínu höfði og í öðru lagi er engin hætta á að aðrir séu nákvæmlega eins klæddir því um módelflík er að ræða. Í þriðja lagi er alltaf gaman að skapa eitthvað nýtt og ekki spillir þegar hægt er að hafa af því gagn. Í fjórða lagi er fyllsta ástæða til að viðhalda þessari verkþekkingu á heimilunum. Og þó svo hægt sé að kaupa ódýrari föt í lágvöruverslunum en efnið, tölurnar og tvinninn kosta þá er ánægjan margfalt meiri við að íklæðast eigin framleiðslu eða sjá barn í flík sem unnin er af alúð með eigin höndum. Því er óvitlaust að hella sér í saumaskap með haustinu.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp