Lífið

Julia Roberts eignast tvíbura

Óskarsverðlaunaleikkonan Julia Roberts hefur eignast tvíbura með eiginmanni sínum, kvikmyndatökumanninum Danny Moder. Julia hefur legið á sjúkrahúsi undanfarinn mánuð vegna erfiðleika á meðgöngu. Nú hefur hún fætt dreng og stúlku sem nefnd hafa verið Phinnaeus og Hazel og heilsast öllum vel.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.