Steingrímur reifst við Fogh 2. nóvember 2004 00:01 Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna kvaddi sér hljóðs að lokinni ræðu Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, við setningu Norðurlandaráðsþings í gær. Gagnrýndi hann Anders Fogh harðlega fyrir að víkja ekki aukateknu orði að Írak í ræðu sinni. Fogh svaraði Steingrími með því að veifa pésa með áherslum Dana í forystu Norðurlandasamstarfsins og sagði að mörgum hefði þótt einkennilegt ef í honum og ræðu hans hefði verið fjallað um Íraksstríðið. Steingrímur spurði hvaða afstöðu Danir tækju þegar þeir settust í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, til dæmis ef Bandaríkin vildu ráðast á Íran. „Hvar eru norrænu stjórnvitringarnir eins og Olof Palme sem kröfðust þess að allir skyldu fara að alþjóðalögum, einnig stórveldin. Anders Fogh Rasmussen er ekki einn þeim,“ sagði Steingrímur. Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, segir ræðu Steingríms hafa verið mjög óviðeigandi enda Írak ekki á dagskrá. „Þetta var hreinn dónaskapur,“ sagði hann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna kvaddi sér hljóðs að lokinni ræðu Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, við setningu Norðurlandaráðsþings í gær. Gagnrýndi hann Anders Fogh harðlega fyrir að víkja ekki aukateknu orði að Írak í ræðu sinni. Fogh svaraði Steingrími með því að veifa pésa með áherslum Dana í forystu Norðurlandasamstarfsins og sagði að mörgum hefði þótt einkennilegt ef í honum og ræðu hans hefði verið fjallað um Íraksstríðið. Steingrímur spurði hvaða afstöðu Danir tækju þegar þeir settust í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, til dæmis ef Bandaríkin vildu ráðast á Íran. „Hvar eru norrænu stjórnvitringarnir eins og Olof Palme sem kröfðust þess að allir skyldu fara að alþjóðalögum, einnig stórveldin. Anders Fogh Rasmussen er ekki einn þeim,“ sagði Steingrímur. Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, segir ræðu Steingríms hafa verið mjög óviðeigandi enda Írak ekki á dagskrá. „Þetta var hreinn dónaskapur,“ sagði hann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira