Innlent

Verðsamráðið hækkaði skuldirnar

Verðsamráð olíufélaganna hefur haft áhrif á vísitölu neysluverðs og þar með á verðtryggðar skuldir landsmanna. Hlutur eldsneytis í neysluvísitölu er 3,8 prósent en í skýrslu samkeppnisráðs kemur fram að samráðið hafi þýtt tíu prósenta hærra verð en ella. Skuldir íslenskra heimila eru um 810 milljarðar í dag, þar af eru 90 prósent í verðtryggðum lánum. Færi verðsamráðið fram í dag myndi það því hækka skuldir heimilanna um 2,77 milljarða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×