Meira en fyrir sex árum 2. nóvember 2004 00:01 Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira