Hollur matur er alls ekki dýrari 11. júní 2004 00:01 Athyglin hefur beinst að háu matvælaverði á Íslandi undanfarna daga og margir setja hollustuna einmitt fyrir sig sökum þess að hún sé dýrari en óhollustan. En er það tilfellið? Breyttar matarvenjur Íslendinga hafa leitt til þess að allt alls konar heilsufæði fæst nú í almennum matvöruverslunum og í könnun sem Manneldisráð gerði í nóvember á síðasta ári í samvinnu við ASÍ kom í ljós að það er ódýrara að fylgja ráðleggingum um hollt mataræði en að velja mat í samræmi við algengar neysluvenjur Íslendinga. Könnunin var gerð í átta stærstu verslanakeðjunum, sem samtals endurspegla ríflega 90% markaðar á svæðinu. Reiknað var vegið meðalverð hverrar vöru, í samræmi við markaðshlutdeild verslana og valin ódýrasta tegund hverrar vöru í öllum verslunum. Það kostar 125 krónur á dag að fylgja ráðleggingum um 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og kartöflum á dag. Til að lifa hollu lífi þarf að minnka neyslu á sykri, kökum, sætindum, ís og gosdrykkjum. Þeir sem borða þessar vörur að ráði þurfa yfirleitt að minnka annan mat á móti, eigi þeir ekki að fitna. Eitt algengt súkkulaðistykki er til dæmis á við þrjár lítið smurðar brauðsneiðar í hitaeiningum og barnastærð af ís hefur jafnmargar hitaeiningar og þrjú glös af léttmjólk. Meðalverð á barnaís er um130 krónur en þrjú glös af léttmjólk kosta 45 krónur. Ef er sett ein skeið af skyri, einn banani og klaki í mjólkurglas og hrært vel í blandara er kominn fyrirtaks drykkur sem gefur mun meiri næringu og færri hitaeiningar en ísinn og kostar mun minna. Með því að velja hollustu í innkaupakörfuna og kaupa lítið af sætindum og ekkert gos má spara umtalsverða fjárhæð, eða 18.852 kr á mann í matarinnkaupum á ári. Heilsa Matur Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Athyglin hefur beinst að háu matvælaverði á Íslandi undanfarna daga og margir setja hollustuna einmitt fyrir sig sökum þess að hún sé dýrari en óhollustan. En er það tilfellið? Breyttar matarvenjur Íslendinga hafa leitt til þess að allt alls konar heilsufæði fæst nú í almennum matvöruverslunum og í könnun sem Manneldisráð gerði í nóvember á síðasta ári í samvinnu við ASÍ kom í ljós að það er ódýrara að fylgja ráðleggingum um hollt mataræði en að velja mat í samræmi við algengar neysluvenjur Íslendinga. Könnunin var gerð í átta stærstu verslanakeðjunum, sem samtals endurspegla ríflega 90% markaðar á svæðinu. Reiknað var vegið meðalverð hverrar vöru, í samræmi við markaðshlutdeild verslana og valin ódýrasta tegund hverrar vöru í öllum verslunum. Það kostar 125 krónur á dag að fylgja ráðleggingum um 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og kartöflum á dag. Til að lifa hollu lífi þarf að minnka neyslu á sykri, kökum, sætindum, ís og gosdrykkjum. Þeir sem borða þessar vörur að ráði þurfa yfirleitt að minnka annan mat á móti, eigi þeir ekki að fitna. Eitt algengt súkkulaðistykki er til dæmis á við þrjár lítið smurðar brauðsneiðar í hitaeiningum og barnastærð af ís hefur jafnmargar hitaeiningar og þrjú glös af léttmjólk. Meðalverð á barnaís er um130 krónur en þrjú glös af léttmjólk kosta 45 krónur. Ef er sett ein skeið af skyri, einn banani og klaki í mjólkurglas og hrært vel í blandara er kominn fyrirtaks drykkur sem gefur mun meiri næringu og færri hitaeiningar en ísinn og kostar mun minna. Með því að velja hollustu í innkaupakörfuna og kaupa lítið af sætindum og ekkert gos má spara umtalsverða fjárhæð, eða 18.852 kr á mann í matarinnkaupum á ári.
Heilsa Matur Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira