Einfaldlega geggjaður 22. september 2004 00:01 "Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. "Hann er einfaldlega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur," segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. "Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í návígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl," segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. "Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram," segir Jane brosandi. Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
"Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. "Hann er einfaldlega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur," segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. "Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í návígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl," segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. "Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram," segir Jane brosandi.
Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira