Nýr Benz afhjúpaður 22. desember 2004 00:01 "Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, var sá sem afhjúpaði bílinn við glæsilega athöfn, en eins og margir muna þá voru samskipti fyrirtækjanna tveggja fremur stirð í upphafi. "Samstarf okkar er mjög gott í dag og sér Ræsir um öll okkar þjónustumál. Þetta sýnir bara að menn geta auðveldlega unnið saman og það er það sem við erum að gera," segir Hjörtur. Frumsýninguna á bílnum vann Master í góðu samstarfi við Ræsi en bíllinn var heimsfrumsýndur í Stuttgart í lok september. "Það sýnir bara hversu snemma við erum í því að frumsýna bílinn hérna heima," segir Hjörtur og bætir við að bíllinn sé augnayndi hvers bílaáhugamanns og á varla orð yfir að lýsa glæsileikanum og íburðinum. Bílinn er hægt að fá með öllum hugsanlegum aukabúnaði og kostar í kringum níu milljónir og uppúr, alveg eftir því hverju er bætt við. Honum fylgir mikill lúxus eins og er hann jafnvel útbúinn með sjónvarpi og dvd-spilara. "Vegna þess að hann er fjögurra dyra hafa menn sett spurningarmerki við að hann sé nefndur Coupé, en það er orð notað yfir sportbíla sem eru yfirleitt tveggja dyra og tveggja sæta. Hinsvegar er hann fjögurra sæta þannig að hann fellur undir skilgreininguna," segir Hjörtur og telur að ekki sé hægt að finna flottari sportbíl. Bílar Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
"Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, var sá sem afhjúpaði bílinn við glæsilega athöfn, en eins og margir muna þá voru samskipti fyrirtækjanna tveggja fremur stirð í upphafi. "Samstarf okkar er mjög gott í dag og sér Ræsir um öll okkar þjónustumál. Þetta sýnir bara að menn geta auðveldlega unnið saman og það er það sem við erum að gera," segir Hjörtur. Frumsýninguna á bílnum vann Master í góðu samstarfi við Ræsi en bíllinn var heimsfrumsýndur í Stuttgart í lok september. "Það sýnir bara hversu snemma við erum í því að frumsýna bílinn hérna heima," segir Hjörtur og bætir við að bíllinn sé augnayndi hvers bílaáhugamanns og á varla orð yfir að lýsa glæsileikanum og íburðinum. Bílinn er hægt að fá með öllum hugsanlegum aukabúnaði og kostar í kringum níu milljónir og uppúr, alveg eftir því hverju er bætt við. Honum fylgir mikill lúxus eins og er hann jafnvel útbúinn með sjónvarpi og dvd-spilara. "Vegna þess að hann er fjögurra dyra hafa menn sett spurningarmerki við að hann sé nefndur Coupé, en það er orð notað yfir sportbíla sem eru yfirleitt tveggja dyra og tveggja sæta. Hinsvegar er hann fjögurra sæta þannig að hann fellur undir skilgreininguna," segir Hjörtur og telur að ekki sé hægt að finna flottari sportbíl.
Bílar Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira