Vísitalan hækkar einna mest hér 29. desember 2004 00:01 Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Á vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að er mest á norðurlöndunum eða um 53 prósent meðan Norðmenn koma okkur næstir með 39 prósenta hækkun. Danir hafa 21 prósent, Svíar 17 og Finnar aðeins fjögur prósent. "Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltuaukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrirtæki hér sækja sama fjármagn á íslenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Aðeins fjórar þjóðir hafa meiri hækkun hlutabréfavísitölu en við, í Úkraínu er hún 251 prósent, í Rúmeníu 100 prósent og í Ungverjalandi og Tékklandi 54 prósent. Ekki er vitað hvert þroskastigið er á þessum mörkuðum og ekki víst að þessar tölur gefi mikið til kynna. Veltan er víða lítil og markaðurinn óþroskaðri en hér. Hlutabréfavísitalan í Mexíkó hefur hækkað einna mest eða um 44 prósent og í Indónesíu um 42 prósent. Annars staðar hefur hún ekki hækkað jafn mikið. S&P 500, Nasdaq og Dow Jones vísitölurnar í New York hafa hækkað um 8, 7 og 3 prósent, í Tókýó um 5 prósent og í Hong Kong um 13 prósent. Í Kína er lækkun upp á 13 prósent. Innlent Viðskipti Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Á vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að er mest á norðurlöndunum eða um 53 prósent meðan Norðmenn koma okkur næstir með 39 prósenta hækkun. Danir hafa 21 prósent, Svíar 17 og Finnar aðeins fjögur prósent. "Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltuaukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrirtæki hér sækja sama fjármagn á íslenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Aðeins fjórar þjóðir hafa meiri hækkun hlutabréfavísitölu en við, í Úkraínu er hún 251 prósent, í Rúmeníu 100 prósent og í Ungverjalandi og Tékklandi 54 prósent. Ekki er vitað hvert þroskastigið er á þessum mörkuðum og ekki víst að þessar tölur gefi mikið til kynna. Veltan er víða lítil og markaðurinn óþroskaðri en hér. Hlutabréfavísitalan í Mexíkó hefur hækkað einna mest eða um 44 prósent og í Indónesíu um 42 prósent. Annars staðar hefur hún ekki hækkað jafn mikið. S&P 500, Nasdaq og Dow Jones vísitölurnar í New York hafa hækkað um 8, 7 og 3 prósent, í Tókýó um 5 prósent og í Hong Kong um 13 prósent. Í Kína er lækkun upp á 13 prósent.
Innlent Viðskipti Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira