Ronaldo bjartsýnn 29. desember 2004 00:01 Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira