Haukar töpuðu í Króatíu 4. desember 2004 00:01 Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka. Íslenski handboltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka.
Íslenski handboltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira