Menning

Svipmynd af Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður Kauptúnið er oftast nefnt eftir firðinum sem það stendur við og er einn Austfjarðanna.

Rétt nafn: Búðir.

Bæjarfjall: Hoffell.

Upphaf: Verslunarstaður frá 1880.

Þáttur í sögunni: Miðstöð franskrar skútuútgerðar fram undir 1935, þar var franskur spítali, frönsk kapella og franskur konsúll.

Íbúatala nú: 580-600.

Aðalatvinnuvegur: Sjávarútvegur.

Kostir:Höfnin er aðdjúp og skjólgóð frá náttúrunnar hendi.

Náttúruperla: Eyjan Skrúður er fyrir mynni fjarðarins.

Gott að vita: Fransmannasafn er á Fáskrúðsfirði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.