Vélstjórar kæra eftir helgi 7. október 2004 00:01 Vélstjórafélag Íslands stefnir að því að leggja fram kæru til félagsdóms á mánudag eða þriðjudag eftir helgi vegna stofnunar sérstaks félags um rekstur Sólbaks EA-7 frá Akureyri og samninga við áhöfnina. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins, gerir ráð fyrir að niðurstöðu dómsins sé svo að vænta innan þriggja vikna eftir að kæran er lögð fram. Helgi segir tvennt koma til greina í efni kærunnar. "Annars vegar er að samningurinn sem gerður var fyrir norðan sé fyrir neðan lágmarkskjör, sem væri þá í andstöðu við landslög. Svo væri hins vegar líka hægt að skoða málið út frá því hver tilgangurinn hafi verið með stofnun fyrirtækisins um rekstur Sólbaks." Helgi segir svo sterk tengsl milli Sólbaks og Brims að tæpast sé hægt að tala um aðskilnað. "Þá er spurning hvort þessu fæst ekki hnekkt með vísan til þess að þarna hafi verið um að ræða málamyndagjörning til þess eins að komast undan ákvæðum gildandi kjarasamninga." Helgi bendir á að ákvæði um 30 tíma stopp milli túra séu bundin í kjarasamninga sem gildi til ársloka 2005 og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hafi enga heimild til að breyta þeim eftir eigin hentugleika. Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Vélstjórafélag Íslands stefnir að því að leggja fram kæru til félagsdóms á mánudag eða þriðjudag eftir helgi vegna stofnunar sérstaks félags um rekstur Sólbaks EA-7 frá Akureyri og samninga við áhöfnina. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins, gerir ráð fyrir að niðurstöðu dómsins sé svo að vænta innan þriggja vikna eftir að kæran er lögð fram. Helgi segir tvennt koma til greina í efni kærunnar. "Annars vegar er að samningurinn sem gerður var fyrir norðan sé fyrir neðan lágmarkskjör, sem væri þá í andstöðu við landslög. Svo væri hins vegar líka hægt að skoða málið út frá því hver tilgangurinn hafi verið með stofnun fyrirtækisins um rekstur Sólbaks." Helgi segir svo sterk tengsl milli Sólbaks og Brims að tæpast sé hægt að tala um aðskilnað. "Þá er spurning hvort þessu fæst ekki hnekkt með vísan til þess að þarna hafi verið um að ræða málamyndagjörning til þess eins að komast undan ákvæðum gildandi kjarasamninga." Helgi bendir á að ákvæði um 30 tíma stopp milli túra séu bundin í kjarasamninga sem gildi til ársloka 2005 og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hafi enga heimild til að breyta þeim eftir eigin hentugleika.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira