Neitar meintu samráði 1. desember 2004 00:01 Framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja vísar því á bug að viðskiptabankarnir hafi skipulagt samráð um hámark íbúðalána. Hann segir óeðlilegt að líkja starfi innan samtakanna við ólöglegt samráð olíufélaganna. Í frétt Stöðvar 2 í gær var greint frá samráði viðskiptabankanna um að hámarkslán til íbúðakaupa mætti ekki fara yfir 12 milljónir króna og að þeir hefðu einnig sammælst um gjaldskrá. Samtök banka og verðbréfafyrirtækja sendu félagsmálaráðherra bréf í fyrra þar sem kynntar voru tillögur um útfærslu á húsnæðislánum en sú hugmynd var sett fram að hámarkslán til íbúðarkaupenda yrði hækkað um eina milljón króna á ári frá núverandi hámörkum og endaði í 11-12 milljónum króna í árslok 2007. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir tillögurnar svar við beiðni félagsmálaráðherra, sem hefði unnið að útfærslu á tillögum á 90% lánum og óskað eftir samráði við bankanna. Hann segir tillögurnar hafa verið sendar stjórnvöldum og öllum fjölmiðlum á þeim tíma og því sé ekkert nýtt í því máli. Spurður hvernig hann skýri muninn á upphæðunum sem nefndar eru í tillögunum og þeim sem bankarnir bjóði nú í lán, sem eru allt að 25 milljónir króna, segir Guðjón að tillögurnar hafi verið sniðnar að þeim veruleika sem þá hafi verið til staðar. Margt hafi breyst síðan. Lykilatriðið sé að sl. sumar hafi eitt aðildarfélag samtakanna gengið fram fyrir skjöldu og lækkað húsnæðislánavexti verulega og hinir bankarnir hafi ekki treyst sér til annars en að fylgja Guðjón telur óeðlilegt að líkja þessu við brotamál sem nú sé til rannsóknar hjá stjórnvöldum, og á þar við samráð olíufélaganna, því engin samlíking sé þarna á milli. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja vísar því á bug að viðskiptabankarnir hafi skipulagt samráð um hámark íbúðalána. Hann segir óeðlilegt að líkja starfi innan samtakanna við ólöglegt samráð olíufélaganna. Í frétt Stöðvar 2 í gær var greint frá samráði viðskiptabankanna um að hámarkslán til íbúðakaupa mætti ekki fara yfir 12 milljónir króna og að þeir hefðu einnig sammælst um gjaldskrá. Samtök banka og verðbréfafyrirtækja sendu félagsmálaráðherra bréf í fyrra þar sem kynntar voru tillögur um útfærslu á húsnæðislánum en sú hugmynd var sett fram að hámarkslán til íbúðarkaupenda yrði hækkað um eina milljón króna á ári frá núverandi hámörkum og endaði í 11-12 milljónum króna í árslok 2007. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir tillögurnar svar við beiðni félagsmálaráðherra, sem hefði unnið að útfærslu á tillögum á 90% lánum og óskað eftir samráði við bankanna. Hann segir tillögurnar hafa verið sendar stjórnvöldum og öllum fjölmiðlum á þeim tíma og því sé ekkert nýtt í því máli. Spurður hvernig hann skýri muninn á upphæðunum sem nefndar eru í tillögunum og þeim sem bankarnir bjóði nú í lán, sem eru allt að 25 milljónir króna, segir Guðjón að tillögurnar hafi verið sniðnar að þeim veruleika sem þá hafi verið til staðar. Margt hafi breyst síðan. Lykilatriðið sé að sl. sumar hafi eitt aðildarfélag samtakanna gengið fram fyrir skjöldu og lækkað húsnæðislánavexti verulega og hinir bankarnir hafi ekki treyst sér til annars en að fylgja Guðjón telur óeðlilegt að líkja þessu við brotamál sem nú sé til rannsóknar hjá stjórnvöldum, og á þar við samráð olíufélaganna, því engin samlíking sé þarna á milli.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira