Maðurinn minn átti aðra fjölskyldu 1. desember 2004 00:01 Ég mun aldrei gleyma brúðkaupsdeginum okkar. Ég var svo hamingjusöm og viss um að við myndum verða saman það sem eftir væri. Svona veit maður lítið hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég var í hvítum fallegum kjól sem vinkona mín hafði sérsaumað handa mér enda erfitt að fá kjól í mínu ástandi en ég var komin 7 mánuði á leið. Inga dóttir okkar var brúðarmey og ég man hvað hún var falleg í bleika kjólnum með bleika slaufu í hárinu. Fimm árum síðar höfðum við komið okkur almennilega upp í fallegu húsi í Grafarvogi. Ég hafði verið heima með börnin en var farin að spá í að finna mér vinnu þar sem yngri stelpan myndi byrja í skóla á næsta ári. Maðurinn minn í viðskiptabransanum og peningarnir streymdu inn. Ég lifði hinu góða lífi, var heima með börnunum og við gátum veitt okkur allt sem okkur lysti. Vinkonur mínar gerðu þó grín af því að ég hefði allt eins verið gift sjómanni þar sem hann eyddi meiri tíma í viðskiptaferðir erlendis en heima. Í sjálfu sér fannst mér þetta fínt, tekjurnar voru góðar og þær stundir sem við áttum saman voru skemmtilegar. Vinkonur mínar voru reglulega að rífast yfir mönnunum sínum og því taldi ég að hjónabandið væri betra svona. Þegar ég hugsa til baka þá held ég að ég hafi verið dálítið einangruð svona ein heima með börnin. Jú, ég átti vinkonur sem kíktu reglulega til mín í kaffi og ég til þeirra en ekkert meira en það. Þegar ég fór út á vinnumarkaðinn breyttist það hins vegar. Lestu meira um lífsreynslusögu íslenskrar konu sem komst að því að maðurinn hennar hafði lifað tvöföldu lífi síðasta áratuginn í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Ég mun aldrei gleyma brúðkaupsdeginum okkar. Ég var svo hamingjusöm og viss um að við myndum verða saman það sem eftir væri. Svona veit maður lítið hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég var í hvítum fallegum kjól sem vinkona mín hafði sérsaumað handa mér enda erfitt að fá kjól í mínu ástandi en ég var komin 7 mánuði á leið. Inga dóttir okkar var brúðarmey og ég man hvað hún var falleg í bleika kjólnum með bleika slaufu í hárinu. Fimm árum síðar höfðum við komið okkur almennilega upp í fallegu húsi í Grafarvogi. Ég hafði verið heima með börnin en var farin að spá í að finna mér vinnu þar sem yngri stelpan myndi byrja í skóla á næsta ári. Maðurinn minn í viðskiptabransanum og peningarnir streymdu inn. Ég lifði hinu góða lífi, var heima með börnunum og við gátum veitt okkur allt sem okkur lysti. Vinkonur mínar gerðu þó grín af því að ég hefði allt eins verið gift sjómanni þar sem hann eyddi meiri tíma í viðskiptaferðir erlendis en heima. Í sjálfu sér fannst mér þetta fínt, tekjurnar voru góðar og þær stundir sem við áttum saman voru skemmtilegar. Vinkonur mínar voru reglulega að rífast yfir mönnunum sínum og því taldi ég að hjónabandið væri betra svona. Þegar ég hugsa til baka þá held ég að ég hafi verið dálítið einangruð svona ein heima með börnin. Jú, ég átti vinkonur sem kíktu reglulega til mín í kaffi og ég til þeirra en ekkert meira en það. Þegar ég fór út á vinnumarkaðinn breyttist það hins vegar. Lestu meira um lífsreynslusögu íslenskrar konu sem komst að því að maðurinn hennar hafði lifað tvöföldu lífi síðasta áratuginn í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira