Menning

Ný matreiðslubók

Ný matreiðlsubók hefur litið dagsins ljós. Hún heitir Fiskréttir Hagkaupa og er skrifuð af fimm meistarakokkum, þeim Sigurði Hall, Úlfari Eysteinssyni, Jóni Arnari Guðbrandssyni, Rúnari Gíslasyni og Sveini Kjartanssyni. Þessir höfðingjar hafa allir mikla reynslu af matreiðslu fisks og í raun verið í fararbroddi í þeirri list undanfarin ár. Þeir hafa ólíkan bakgrunn og reynslu sem endurspeglast í fjölbreyttum uppskriftum í bókinni þar sem fullvíst má telja að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Bókin er glæsilega myndskreytt og kostar 1.399 krónur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×