Vilja allt sorp til Þorlákshafnar 28. október 2004 00:01 "Menn hafa tekið mjög vel í þessar hugmyndir og þær eru til skoðunar uppi á borðinu núna," sagði Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri í Ölfusi, sem athugar málið ásamt Alfreð Þorsteinssyni stjórnarformanni Sorpu, svo og Ögmund Einarsson framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Þessar hugmyndir eru liður í framtíðarskipulagi sorpmála á Suðurlandi. Ágreiningur hefur verið um starfsemi Sorpstöðvar Suðurlands, en samkomulag til lausnar honum verður kynnt fulltrúum aðildarsveitarfélaganna í dag. Ólafur Áki sagði, að menn væri farnir að horfa á málið í samhengi eftir þetta. "Höfuðborgarsvæðið hefur ekki endalaust pláss í Álfsnesi," sagði hann. "Við höfum bent á að við höfum gott svæði fyrir vestan Þorlákshöfn, þar sem gaman væri að gera stöð sem myndi uppfylla nútímakröfur um eyðingu sorps. Við höfum áhuga á að þetta verði í samstarfi við Landgræðsluna og Garðyrkjuskóla ríkisins í Ölfusi. Við höfum rætt þetta við yfirmenn sorpmála í Reykjavík og menn eru að skoða þennan möguleika." Ólafur Áki sagði að þessi breyting gæti orðið á næstu 4 - 6 árum. Þá væri ekki verið að tala um að urða allt sorp af þessu stóra svæði, heldur aðeins örlítinn hluta þess. Öðru yrði eytt eða það endurunnið. Hann sagði enn fremur að sorpurðun Sorpstöðvar Suðurlands í Kirkjuferjuhjáleigu yrði þar með úr sögunni, enda ætti hún ekki heima á þessu svæði, þar sem land væri að aukast að verðmætum og mikil uppbygging í gangi. Sá staður væri barn síns tíma. Stórt sorpsamlag á suðvesturhorninu gæti allt eins verið í eigu fyrirtækis eins og sveitarfélaganna. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
"Menn hafa tekið mjög vel í þessar hugmyndir og þær eru til skoðunar uppi á borðinu núna," sagði Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri í Ölfusi, sem athugar málið ásamt Alfreð Þorsteinssyni stjórnarformanni Sorpu, svo og Ögmund Einarsson framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Þessar hugmyndir eru liður í framtíðarskipulagi sorpmála á Suðurlandi. Ágreiningur hefur verið um starfsemi Sorpstöðvar Suðurlands, en samkomulag til lausnar honum verður kynnt fulltrúum aðildarsveitarfélaganna í dag. Ólafur Áki sagði, að menn væri farnir að horfa á málið í samhengi eftir þetta. "Höfuðborgarsvæðið hefur ekki endalaust pláss í Álfsnesi," sagði hann. "Við höfum bent á að við höfum gott svæði fyrir vestan Þorlákshöfn, þar sem gaman væri að gera stöð sem myndi uppfylla nútímakröfur um eyðingu sorps. Við höfum áhuga á að þetta verði í samstarfi við Landgræðsluna og Garðyrkjuskóla ríkisins í Ölfusi. Við höfum rætt þetta við yfirmenn sorpmála í Reykjavík og menn eru að skoða þennan möguleika." Ólafur Áki sagði að þessi breyting gæti orðið á næstu 4 - 6 árum. Þá væri ekki verið að tala um að urða allt sorp af þessu stóra svæði, heldur aðeins örlítinn hluta þess. Öðru yrði eytt eða það endurunnið. Hann sagði enn fremur að sorpurðun Sorpstöðvar Suðurlands í Kirkjuferjuhjáleigu yrði þar með úr sögunni, enda ætti hún ekki heima á þessu svæði, þar sem land væri að aukast að verðmætum og mikil uppbygging í gangi. Sá staður væri barn síns tíma. Stórt sorpsamlag á suðvesturhorninu gæti allt eins verið í eigu fyrirtækis eins og sveitarfélaganna.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira