Uppáhaldsstaður Gísla Óskarssonar 16. júní 2004 00:01 "Uppáhaldið mitt er óbyggðirnar á Íslandi eins og þær leggja sig og það er vegna þess að þá er ég laus við kerfið. Þá er ég kominn út fyrir hníf og gaffal," segir Gísli Óskarsson, kennari og fréttamaður í Vestmannaeyjum. Hann kveðst yfirleitt ferðast einn um óbyggðirnar og liggja úti, annað hvort á jörðinni eða í bílnum, og helst ekki koma nálægt vinsælum ferðamannastöðum nema þegar hann er með fjölskyldunni. Annað heillar Gísla líka. Það eru úteyjar Vestmannaeyja. "Þar er engin klukka eða annað sem truflar, maður er laus við útvarp og sjónvarp og er bara hluti af náttúrunni. Það líkar mér ákaflega vel." Gísli kveðst hafa gert mikið af því að rannsaka lundann og kvikmynda hátterni hans. Þá er það þolinmæðin sem gildir því lundinn er svo ofurviðkvæmur. "Holan er heimili hans," segir Gísli alvarlegur. "Ef maður truflar ungfugl að vori þegar hann er búinn að verpa þá yfirgefur hann eggið og viðbúið er að hann komi ekki aftur að holunni fyrr en í september, til að sópa út. En ef hann er búinn að koma upp einum unga og annar er settur í fóstur þá hættir hann ekki fyrr en hann er búinn að koma honum upp líka og jafnvel þeim þriðja. Þetta er ég búinn að prófa. Það er ótrúlegt að fylgjast með tilfinningalífi þessara fugla. Það er þetta sérstaka líf sem ég sækist eftir. Þess vegna fer ég út í óbyggðirnar." Tilboð Mest lesið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
"Uppáhaldið mitt er óbyggðirnar á Íslandi eins og þær leggja sig og það er vegna þess að þá er ég laus við kerfið. Þá er ég kominn út fyrir hníf og gaffal," segir Gísli Óskarsson, kennari og fréttamaður í Vestmannaeyjum. Hann kveðst yfirleitt ferðast einn um óbyggðirnar og liggja úti, annað hvort á jörðinni eða í bílnum, og helst ekki koma nálægt vinsælum ferðamannastöðum nema þegar hann er með fjölskyldunni. Annað heillar Gísla líka. Það eru úteyjar Vestmannaeyja. "Þar er engin klukka eða annað sem truflar, maður er laus við útvarp og sjónvarp og er bara hluti af náttúrunni. Það líkar mér ákaflega vel." Gísli kveðst hafa gert mikið af því að rannsaka lundann og kvikmynda hátterni hans. Þá er það þolinmæðin sem gildir því lundinn er svo ofurviðkvæmur. "Holan er heimili hans," segir Gísli alvarlegur. "Ef maður truflar ungfugl að vori þegar hann er búinn að verpa þá yfirgefur hann eggið og viðbúið er að hann komi ekki aftur að holunni fyrr en í september, til að sópa út. En ef hann er búinn að koma upp einum unga og annar er settur í fóstur þá hættir hann ekki fyrr en hann er búinn að koma honum upp líka og jafnvel þeim þriðja. Þetta er ég búinn að prófa. Það er ótrúlegt að fylgjast með tilfinningalífi þessara fugla. Það er þetta sérstaka líf sem ég sækist eftir. Þess vegna fer ég út í óbyggðirnar."
Tilboð Mest lesið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira