Skynsemi vs. jól Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Skoðun Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Samfylkingin er með plan um að lögfesta leikskólastigið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir skrifar Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Ákall um jákvæða hvata til grænna fjárfestinga Kristín Þöll Skagfjörð skrifar Skoðun Fatlað fólk á betra skilið Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Sjá meira
Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"!
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar
Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar
Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun