Hálsbindi 3. nóvember 2004 00:01 Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira