Hálsbindi 3. nóvember 2004 00:01 Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK
Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira