Launahækkun 25. júní 2004 00:01 Tíu ráð til að biðja um launahækkun. 1. Líttu vel út og klæddu þig eins og manneskja sem á skilið að fá launahækkun. 2. Sýndu þolinmæði og bíddu þangað til þú hefur komið þér vel fyrir á vinnustaðnum. 3. Athugaðu hvað þú ættir að fá í laun fyrir sams konar vinnu. 4. Láttu yfirmann þinn nefna fyrstu töluna - alls ekki gera það að fyrra bragði. 5. Veittu manneskjunni sem þú semur við fulla athygli og sýndu henni virðingu. 6. Ekki láta þögn koma þér úr jafnvægi og rjúfa hana með tilgangslausum athugasemdum. 7. Ekki vanmeta styrkleika þína og ofmeta veikleika þína. 8. Ekki halda að þú þurfir að samþykkja allt á staðnum. 9. Ekki semja bara fyrir daginn í dag heldur líka fyrir framtíðina. 10. Vertu alveg viss þegar þú segir af eða á - annars gætir þú séð eftir ákvörðun þinni seinna meir. Atvinna Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tíu ráð til að biðja um launahækkun. 1. Líttu vel út og klæddu þig eins og manneskja sem á skilið að fá launahækkun. 2. Sýndu þolinmæði og bíddu þangað til þú hefur komið þér vel fyrir á vinnustaðnum. 3. Athugaðu hvað þú ættir að fá í laun fyrir sams konar vinnu. 4. Láttu yfirmann þinn nefna fyrstu töluna - alls ekki gera það að fyrra bragði. 5. Veittu manneskjunni sem þú semur við fulla athygli og sýndu henni virðingu. 6. Ekki láta þögn koma þér úr jafnvægi og rjúfa hana með tilgangslausum athugasemdum. 7. Ekki vanmeta styrkleika þína og ofmeta veikleika þína. 8. Ekki halda að þú þurfir að samþykkja allt á staðnum. 9. Ekki semja bara fyrir daginn í dag heldur líka fyrir framtíðina. 10. Vertu alveg viss þegar þú segir af eða á - annars gætir þú séð eftir ákvörðun þinni seinna meir.
Atvinna Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira