Þriðji hver fjarverandi 1. ágúst 2004 00:01 Þriðji hver alþingismaður var fjarverandi þegar forseti Íslands sór embættiseið í dag. Nær allir þingmenn stjórnarandstöðunnar voru viðstaddir en meira en helmingur stjórnarþingmanna sá sér ekki fært að mæta. Einn af hverjum þremur þingmönnum hafði öðrum hnöppum að hneppa þegar forseti Íslands sór embættiseiða í dag og lét því ekki sjá sig við athöfnina. Sumir áttu sannanlega ekki heimangengt, til að mynda forsætisráðherra og Árni R. Árnason sem báðir glíma við veikindi. Gríðarlegur munur var á mætingu stjórnarþingmanna og stjórnarandstæðinga. Hjá Framsóknarmönnum mættu 6 af 12 þingmönnum. Þeir sem mættu voru Guðni Ágústsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Kristjánsson, Jónína Bjartmarz, Kristinn H. Gunnarsson og Valgerður Sverrisdóttir. Fjarverandi Framsóknarmenn voru: Árni Magnússon, Birkir J. Jónsson, Dagný Jónsdóttir, Hjálmar Árnason, Magnús Stefánsson og Siv Friðleifsdóttir. Verri mæting var hjá Sjálfstæðismönnum. Þar mættu einungis þessir 10 af 22 þingmönnum þeirra; Arnbjörg Sveinsdóttir, Árni M. Mathiesen, Bjarni Benediktsson, Drífa Hjartardóttir, Einar K. Guðfinnsson, Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Blöndal, Sigríður A. Þórðardóttir, Sólveig Pétursdóttir og Sturla Böðvarsson. Þessir Sjálfstæðismenn voru fjarverandi: Birgir Ármannsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Einar Oddur Kristjánsson, Geir H. Haarde, Guðjón Hjörleifsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Birgisson, Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. 18 af 20 þingmenn Samfylkingarinnar mættu í dag. Þeir tveir sem voru fjarverandi voru Helgi Hjörvar og Rannveig Guðmundsdóttir. Hjá Vinstri grænum mættu allir nema Ögmundur Jónasson og Hjá Frjálslyndum vantaði sömuleiðis bara einn mann Gunnar Örlygsson. Alls mættu 16 af 34 stjórnarþingmönnum eða 47%, en hjá stjórnarandstæðingum var mætingin 86% þar sem 25 af 29 úr þeirra hópi voru við athöfnina í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Þriðji hver alþingismaður var fjarverandi þegar forseti Íslands sór embættiseið í dag. Nær allir þingmenn stjórnarandstöðunnar voru viðstaddir en meira en helmingur stjórnarþingmanna sá sér ekki fært að mæta. Einn af hverjum þremur þingmönnum hafði öðrum hnöppum að hneppa þegar forseti Íslands sór embættiseiða í dag og lét því ekki sjá sig við athöfnina. Sumir áttu sannanlega ekki heimangengt, til að mynda forsætisráðherra og Árni R. Árnason sem báðir glíma við veikindi. Gríðarlegur munur var á mætingu stjórnarþingmanna og stjórnarandstæðinga. Hjá Framsóknarmönnum mættu 6 af 12 þingmönnum. Þeir sem mættu voru Guðni Ágústsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Kristjánsson, Jónína Bjartmarz, Kristinn H. Gunnarsson og Valgerður Sverrisdóttir. Fjarverandi Framsóknarmenn voru: Árni Magnússon, Birkir J. Jónsson, Dagný Jónsdóttir, Hjálmar Árnason, Magnús Stefánsson og Siv Friðleifsdóttir. Verri mæting var hjá Sjálfstæðismönnum. Þar mættu einungis þessir 10 af 22 þingmönnum þeirra; Arnbjörg Sveinsdóttir, Árni M. Mathiesen, Bjarni Benediktsson, Drífa Hjartardóttir, Einar K. Guðfinnsson, Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Blöndal, Sigríður A. Þórðardóttir, Sólveig Pétursdóttir og Sturla Böðvarsson. Þessir Sjálfstæðismenn voru fjarverandi: Birgir Ármannsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Einar Oddur Kristjánsson, Geir H. Haarde, Guðjón Hjörleifsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Birgisson, Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. 18 af 20 þingmenn Samfylkingarinnar mættu í dag. Þeir tveir sem voru fjarverandi voru Helgi Hjörvar og Rannveig Guðmundsdóttir. Hjá Vinstri grænum mættu allir nema Ögmundur Jónasson og Hjá Frjálslyndum vantaði sömuleiðis bara einn mann Gunnar Örlygsson. Alls mættu 16 af 34 stjórnarþingmönnum eða 47%, en hjá stjórnarandstæðingum var mætingin 86% þar sem 25 af 29 úr þeirra hópi voru við athöfnina í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira